Eyrarsund

Eyrarsund er mjótt sund sem skilur Danmörku og Svíþjóð, á milli Sjálands og Skánar.

Sundið er einungis 4,5 km breitt þar sem það er þrengst, milli borganna Helsingjaborgar og Helsingjaeyrar. Eyrarsund tengir Eystrasalt við Norðursjó (um Kattegat og Skagerrak) og er ein af fjölförnustu skipaleiðum heims.

Eyrarsund
Kort af Eyrarsundi frá 1888

Frá 1429 til 1857 innheimtu Danir Eyrarsundstoll af öllum skipum sem sigldu um sundið. Ef skipin voru ekki stöðvuð var skotið á þau úr fallbyssum frá Helsingjaeyri og Helsingjaborg. Tollur var líka innheimtur við hin sundin milli Eystrasalts og Norðursjávar; Litla-Belti og Stóra-Belti.

Eyrarsundsbrúin yfir sundið milli Kaupmannahafnar og Málmeyjar var opnuð 1. júlí árið 2000.

Borgir við Eyrarsund

Eyjar í Eyrarsundi

Tags:

DanmörkEystrasaltHelsingjaborgHelsingjaeyriKattegatKílómetriNorðursjórSjálandSkagerrakSkánnSund (landform)Svíþjóð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaFullveldiTaívanFiskurJón Jónsson (tónlistarmaður)RjúpaWashington, D.C.Alþingiskosningar 2017HektariMatthías JohannessenDagur B. EggertssonPáskarHættir sagna í íslenskuGuðrún PétursdóttirÞýskalandÍslenskir stjórnmálaflokkarSkipMaineBikarkeppni karla í knattspyrnuListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969WikiSeldalurAlþingiskosningarMynsturFjalla-EyvindurKnattspyrnufélagið HaukarJón GnarrHallgrímur PéturssonÁstralíaGísli á UppsölumNeskaupstaðurLýsingarhátturHryggdýrEgill Skalla-GrímssonLaufey Lín JónsdóttirLögbundnir frídagar á ÍslandiListi yfir íslenska tónlistarmennListi yfir íslenska sjónvarpsþættiPáll ÓskarSanti CazorlaGaldurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024FrumtalaBarnafossHvalfjarðargöngVallhumallGoogleHvalfjörðurGylfi Þór SigurðssonIcesaveBaldur Már ArngrímssonÓlafur Egill EgilssonHrafninn flýgurHetjur Valhallar - ÞórStefán MániMaðurGamelanSoffía JakobsdóttirGarðabærViðskiptablaðiðSankti PétursborgPáll ÓlafssonÍslandBenito MussoliniHerðubreiðTjörn í SvarfaðardalBrennu-Njáls sagaTyrkjarániðForsetakosningar á Íslandi 2020Stórar tölurEldgosaannáll ÍslandsKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurMontgomery-sýsla (Maryland)Jóhann Berg Guðmundsson🡆 More