Haukugla

Haukugla (Surnia ulula) er meðalstór ugla af ugluætt (Strigidae).

Haukskenningin vísar til lögunar vængjanna, sem svipa til hauksvængja, og hins langa stéls. Haukuglan er eini meðlimur ættkvíslarinnar Surnia. Ýmsir meðlimir ættkvíslarinnar Ninox eru einnig kallaðir haukuglur.

Haukugla
Haukugla
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Uglur (Strigiformes)
Ætt: Ugluætt (Strigidae)
Ættkvísl: Surnia
Duméril, 1806
Tegund:
S. ulula

Tvínefni
Surnia ulula
(Linnaeus, 1758)
Haukugla
Surnia ulula ulula

Haukuglan er 35–45 cm löng of hefur 69–82 cm vænghaf. Hún hefur kringluleitt höfuð og gul augu, dökkbrúna bakhlið og röndótta framhlið. Söngur hennar minnir á loftbólur og hljómar u.þ.b. eins og lúlúlúlúlúl.

Haukugla
Dreifing haukuglunnar á heimsvísu

Haukuglur er að finna í barrskógum tempraða beltisins, bæði í Norður-Ameríku og Evrasíu, venjulega við mörk opnari skógarsvæða. Uglurnar búa sér til hreiður í stórum holum í trjám eða nýta sér yfirgefin hreiður annarra stórra fugla. Þær hræðast menn ekki mjög, og gera árás ef komið er of nálægt ungum þeirra.

Haukugla er að hluta til dægurfugl, og veiðir smánagdýr og smáfugla, m.a. þresti. Hún bíður átekta á grein og nýtir sér snöggt flug til að ná bráð sinni. Hún hefur mjög góða heyrn og getur dýft sér í snjó til að ná nagdýrum undir yfirborðinu.

Haukuglan er ekki farfugl, en á það til að ferðast suður fyrir varpsvæði sín.

Heimildir

Tags:

StrigidaeUglurUgluætt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Santi CazorlaEgyptalandVerg landsframleiðslaÁsdís Rán GunnarsdóttirAlþingiskosningar 2009GamelanRagnhildur GísladóttirValdimarFæreyjarBjörgólfur Thor BjörgólfssonDómkirkjan í ReykjavíkHólavallagarðurNorður-ÍrlandWikiHættir sagna í íslenskuSvíþjóðÍslenska stafrófiðXHTMLÓslóB-vítamínÍslenska kvótakerfiðMoskvaBárðarbungaNæfurholtSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Indónesía26. aprílBenedikt Kristján MewesHandknattleiksfélag KópavogsÓfærðSkotlandGormánuðurHringadróttinssagaVatnajökullThe Moody BluesVestfirðirSpánnEvrópska efnahagssvæðiðÞingvellirMoskvufylkiSvavar Pétur EysteinssonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Innrás Rússa í Úkraínu 2022–PortúgalEldgosið við Fagradalsfjall 2021OkMelar (Melasveit)Harvey WeinsteinBesta deild karlaJón Baldvin HannibalssonFíllListi yfir íslensk kvikmyndahúsÓlafur Grímur BjörnssonBaltasar KormákurBrennu-Njáls sagaHin íslenska fálkaorðaSigríður Hrund PétursdóttirEfnafræðiSveppirUnuhúsSmáríkiKváradagurSteinþór Hróar Steinþórsson25. aprílBotnssúlurStella í orlofiKári StefánssonÞór (norræn goðafræði)1. maíListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennHannes Bjarnason (1971)Forsetakosningar á Íslandi 2024NoregurMaríuerlaSjómannadagurinnÚtilegumaður🡆 More