Grunnvatn

Grunnvatn (eða jarðvatn) er vatn sem fyllir allar glufur í jörðu fyrir neðan grunnvatnsflöt.

Meðan vatn er á yfirborðinu er talað um yfirborðsvatn, sigvatn meðan það er á leiðinni niður að grunnvatnsfleti og grunnvatn þar fyrir neðan. Grunnvatnið síast gegnum jarðlögin og þannig hreinsast úr vatninu (mest)allur gerlagróður.

Grunnvatn
Grunnvatn kemur til yfirborðs í lindum. Bullandi lind í upptökum Galtalækjar í Landsveit.

Grunnvatnið er sjaldnast kyrrstætt heldur sígur það hægum straumi undan halla. Grunnvatnsflæðinu má skipta upp í grunnvatnsstrauma. Þar sem grunnvatn flæðir til yfirborðs eru lindir og lindasvæði. Ísland er ríkt af grunnvatni enda fara þar saman mikil úrkoma og víðáttumikil lek jarðlög. Um 98% af neysluvatni landsmanna er hreint og ómeðhöndlað grunnvatn.

Hiti í jarðlögum fer víðasthvar vaxandi með dýpi. Grunnvatn sem kemst djúpt í jörð er því heitt. Jarðhitavatn er hluti af grunnvatninu.

Tengt efni

Tenglar

  • „Hvernig er mengun grunnvatns á Íslandi samanborið við Norðurlöndin?“. Vísindavefurinn.
  • Grunnvatnsrannsóknir á ÍSOR

Tags:

JarðvatnVatn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkapahárEritreaDvergreikistjarnaTvinntölurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaBerdreymiJón Kalman StefánssonEdda FalakSuður-AmeríkaVatnPáskarHæstiréttur ÍslandsForsetningKynseginÁbendingarfornafnHellissandurBítlarnirJafndægur1997TeSigrún Þuríður GeirsdóttirVetniStöð 2Listi yfir íslensk millinöfnRagnar loðbrókGunnar GunnarssonLjóstillífunÍ svörtum fötumMoldóvaListi yfir landsnúmer27. marsListi yfir grunnskóla á ÍslandiFjölnotendanetleikurMiðflokkurinn (Ísland)Kristján 9.Loðvík 7. FrakkakonungurHöfuðborgarsvæðiðPóllandIcelandairStýrivextir197817. öldinAusturlandGullæðið í KaliforníuSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunSögutímiJósef StalínYSkákVerðbólgaHogwartsKróatíaMarokkóÞjóðRagnhildur GísladóttirFinnlandUnicodeHeimildinFalklandseyjarDanskaÍslenskir stjórnmálaflokkarSkyrAdam SmithWayne RooneyEggjastokkarIngólfur ArnarsonÍslam29. marsMúmíurnar í GuanajuatoHolland1896Mýrin (kvikmynd)IðnbyltinginUSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirArgentína🡆 More