Vatnshvolf

Vatnshvolf (fræðiheiti Hydrosphere) er allt það vatn (haf, ár, vötn) sem finnst á, undir eða fyrir ofan yfirborð plánetu.

Áætlað er að það séu 1386 milljón rúmkílómetrar af vatni á jörðinni. Í því er meðtalið vatn í fljótandi og föstu formi, grunnvatn, höf, stöðuvötn og ár. Saltvatn er 97.5% af þessum massa og ferskvatn því aðeins 2.5%.

Vatnshvolf
Hlutfallsleg stærð saltvatns og ferskvatns og skipting ferskvatns í vötn og ár, grunnvatn og jökla
Vatnshvolf
Hringrás vatns

Tengt efni

Tags:

FerskvatnFræðiheitiPlánetaVatn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Marie AntoinetteIKEAHrafnStórmeistari (skák)John F. KennedyViðskiptablaðiðMargrét Vala MarteinsdóttirAlþingiskosningarMosfellsbærLandnámsöldMaineDiego MaradonaRúmmálHelförinLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisElriJeff Who?Forsetakosningar á Íslandi 1980KörfuknattleikurISO 8601Guðrún AspelundUnuhúsFriðrik DórJakobsvegurinnEgyptalandGeysirStýrikerfiListi yfir persónur í NjáluEinar Þorsteinsson (f. 1978)Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022MargföldunMatthías JohannessenJürgen KloppÞór (norræn goðafræði)RússlandAkureyriHjálpKeflavíkFiskurNáttúruvalKlukkustigiInnrás Rússa í Úkraínu 2022–HollandListi yfir íslensk kvikmyndahúsSvissHryggsúlaForsetakosningar á Íslandi 2024FnjóskadalurSam HarrisKirkjugoðaveldiÞingvellirBreiðdalsvíkÓlafur Ragnar GrímssonJón Sigurðsson (forseti)Matthías JochumssonDjákninn á MyrkáÍslenski hesturinnTyrkjarániðMannshvörf á ÍslandiKóngsbænadagurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024SjómannadagurinnRagnar JónassonMæðradagurinnMassachusettsKnattspyrnufélagið HaukarÍslenskaSovétríkinMoskvaSamningurReynir Örn LeóssonMenntaskólinn í ReykjavíkVerðbréfKnattspyrnufélagið Fram🡆 More