Gúlag

Gúlag er samheiti um þrælkunarbúðir í Ráðstjórnarríkjunum, dregið af rússneskri skammstöfun á Miðstöð vinnubúða (ГУЛАГ, Главное управление лагерей).

Leynilögreglan, GPÚ, síðar NKVD, enn síðar MVD, sá um að stjórna búðunum, sem voru dreifðar um öll Ráðstjórnarríkin. Fyrstu búðirnar voru settar upp 1918, skömmu eftir valdatöku bolsévíka. Gúlagfangar grófu Hvítahafskurðinn. Nokkrar bækur hafa komið út á íslensku eftir fanga í slíkum þrælkunarbúðum, en orðið varð frægt, þegar Aleksandr Solzhenitsyn lýsti Gúlaginu eins og eyjum, sem dreifðar væru um öll Ráðstjórnarríkin.

Gúlag
Kort yfir Gúlag-fangabúðakerfið
Gúlag
Girðing í kringum gúlagið Perm-36

Heimildir

Tags:

Aleksandr SolzhenitsynHvítahafsskurðurinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FnjóskadalurListi yfir íslensk skáld og rithöfundaFáni SvartfjallalandsSmáralindSamningurKirkjugoðaveldiEinar Þorsteinsson (f. 1978)Harvey WeinsteinKnattspyrnufélagið VíðirHæstiréttur BandaríkjannaHvalfjörðurGuðmundar- og GeirfinnsmáliðÁrbærXXX RottweilerhundarHernám ÍslandsLýðræðiUmmálMyriam Spiteri DebonoKartaflaKeflavíkForsetakosningar á ÍslandiKírúndíBúdapestLandspítaliÓslóHarry S. TrumanParísarháskóliBotnssúlurSoffía JakobsdóttirÁratugurMiltaSkúli MagnússonÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaKári SölmundarsonListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðGísli á UppsölumBoðorðin tíuStöng (bær)IcesaveJóhannes Haukur JóhannessonÓlafur Grímur BjörnssonMosfellsbærVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022FinnlandStýrikerfiÓlympíuleikarnirKýpurDjákninn á MyrkáÚlfarsfellKonungur ljónannaKvikmyndahátíðin í CannesHávamálFallbeygingEivør PálsdóttirDavíð OddssonPétur EinarssonPúðursykurMargit SandemoWayback MachineBiskupKörfuknattleikurJeff Who?Íslensk krónaListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennEfnafræðiHafþyrnirEvrópaAlþingiKötturHalla TómasdóttirÓlafur Egill EgilssonFornafnGuðrún Aspelund🡆 More