Forum Romanum

Forum Romanum var miðbæjarsvæðið sem Róm til forna óx út frá.

Í Forum Romanum var miðpunktur viðskipta, menningar, stjórnsýslu og vændis í Rómaveldi.

Forum Romanum
Forum Romanum (Roman Forum) með Palatínhæð í bakgrunni. Til vinstri er Sigurbogi Septimiusar Severusar, til hægri má sjá Hof Vespasíans og Títusar framan við Hof Satúrnusar.

Byggingar

Forum Romanum 
Kort sem sýnir miðbæ Rómar til forna

Í Forum Romanum má enn sjá rústir nokkurra þeirra mannvirkja sem stóðu þar áður. Sum eru enn uppistandandi.

Hof

  • Hof Castors og Polluxar
  • Hof Rómúlusar
  • Hof Satúrnusar
  • Hof Vestu
  • Hof Venusar og Rómar
  • Hof Antonínusar og Fástínu
  • Hof Caesars
  • Hof Vespasíanusar og Títusar
  • Hof Concordiu

Basilíkur

  • Basilíka Emilíu
  • Basilíka Júlíu
  • Basilíka Maxentíusar og Konstantíns

Sigurbogar

  • Sigurbogi Septimiusar Severusar
  • Títusarboginn
  • Sigurbogi Tíberíusar
  • Sigurbogi Ágústusar

Önnur mannvirki

  • Rostra, hvaðan stjórnmálamenn töluðu til fjöldans
  • Curia Hostilia, hvar Öldungadeild Rómverja fundaði.
  • Tabularium
  • Umbilicus Urbi
  • Helgidómur Venusar Cloacinu
  • Lapis Niger, helgidómur sem er einnig þekkt sem Svartur Steinn

Heimild

Forum Romanum   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Forum Romanum   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Forum Romanum ByggingarForum Romanum HeimildForum RomanumRómRómaveldi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðlaugur Þór ÞórðarsonPóstmódernismiFöll í íslenskuParísFlugstöð Leifs EiríkssonarBorgTékklandWayback MachineJárnRagnar JónassonTyrkjarániðÁsgrímur JónssonKaupmannahöfnEinhverfaSnæfellsjökullYrsa SigurðardóttirTeboðið í BostonFjármálGarðurNapóleon 3.Jóhannes Sveinsson Kjarval9HöfuðlagsfræðiEyjaálfaAndorraKalsínAtlantshafsbandalagiðHarðfiskurMannsheilinn1963Höggmyndalist1905VeðskuldabréfÍtalíaHryggsúlaAngkor WatÍslenski fáninnHarpa (mánuður)Halldór LaxnessWikiSíberíaHjaltlandseyjarFæreyjarÍslenskaSúrefniFallbeygingC++ForsíðaHöskuldur ÞráinssonFeðraveldiVenesúelaTjarnarskóliSjávarútvegur á ÍslandiTrúarbrögðSkapabarmarSuður-AfríkaKvennaskólinn í ReykjavíkEigindlegar rannsóknirJarðskjálftar á ÍslandiLjóstillífun1986LénsskipulagListasafn ÍslandsGuðrún frá LundiBerlínarmúrinnBjór á ÍslandiApabólufaraldurinn 2022–2023SuðureyjarHandboltiLandsbankinnIndlandEgill Skalla-GrímssonVatnsaflsvirkjunNorðfjarðargöngRagnhildur Gísladóttir🡆 More