Fashanar

Fashanaætt (eða fasanaætt, fræðiheiti: Phasianidae) er fjölbreytt ætt hænsnfugla sem telur meðal annars fashana, kornhænur og nytjahænsn.

Samband amerískra fuglafræðinga flokkar orraætt, perluhænsn og kalkúnaætt sem undirættir í fashanaætt.

Fashanaætt
Fashani (Phasianus colchicus)
Fashani (Phasianus colchicus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Phasianidae
Horsfield, 1821
Ættkvíslir

Margar, sjá grein

Einkenni á tegundum þessarar ættar eru að þær fljúga lítið, eru breytilegar að stærð en gjarnan holdugar, með breiða, stutta vængi. Margar tegundir eru með spora aftan á leggnum. Karlfuglar hinna stærri tegunda eru oft mjög litskrúðugir. Dæmigerð fæða eru fræ, ásamt nokkrum skordýrum og berjum.

Þessi stóra ætt inniheldur nokkra flokka sem sumir samsvara sérstakri ættkvísl en aðrir eru lausleg flokkun tengdra ættkvísla.

Ættkvíslir

  • Kornhænsn
    • Coturnix (9 tegundir)
    • Anurophasis monorthonyx (í útrýmingarhættu)
    • Perdicula (4 tegundir)
    • Ophrysia superciliosa (í bráðri útrýmingarhættu)
  • Akurhænsn
    • Alectoris (7 tegundir)
    • Ammoperdix (2 tegundir)
    • Arborophila (18 tegundir)
    • Bambusicola (2 tegundir)
    • Caloperdix oculea
    • Haematortyx sanguiniceps
    • Lerwa lerwa
    • Margaroperdix madagascarensis
    • Melanoperdix nigra
    • Perdix (3 tegundir)
    • Ptilopachus petrosus
    • Rhizothera longirostris
    • Rollulus rouloul
    • Xenoperdix (2 tegundir)
  • Fashanar
    • Argusianus argus
    • Catreus wallichi
    • Chrysolophus (2 tegundir)
    • Crossoptilon (4 tegundir)
    • Ithaginis cruentus
    • Lophura (10 tegundir)
    • Phasianus (2 tegundir)
    • Polyplectron (7 tegundir)
    • Pucrasia macrolopha
    • Rheinartia ocellata
    • Syrmaticus (5 tegundir)
  • Snjóhænsn (Tetraogallus) (5 tegundir)
  • Svarthænsn (Francolinus) (41 tegundir)
  • Sporahænsn (Galloperdix) (3 tegundir)
  • Tragopan (5 tegundir)
  • Lophophorus (3 tegundir)
  • Páhænsn
    • Pavo (2 tegundir)
    • Afropavo congensis
  • Kambhænsn (Gallus) (5 tegundir, þar á meðal nytjahænsn)

Nýlegri flokkun

Eftirfarandi flokkun samkvæmt Kimball et al., 2021, var viðurkennd af International Ornithological Congress. Flokkar og undirættir eru byggðar á 4ðu útáfu af Howard and Moore Complete Checklist of the Birds of the World. Ættkvíslir utan flokka eru kallaðar incertae sedis (óviss flokkun).

  • Undirætt Rollulinae
    • Xenoperdix Dinesen et al., 1994
    • Caloperdix Blyth, 1861
    • Rollulus Bonnaterre, 1791
    • Melanoperdix Jerdon, 1864
    • Arborophila Hodgson, 1837
  • Undirætt Phasianinae
    • Phasianinae "Erectile clade"
      • Lerwa Hodgson, 1837
      • Ithaginis Wagler, 1832
      • Tribus Lophophorini
        • Tragopan Cuvier, 1829 non Gray 1841
        • Tetraophasis Elliot, 1871
        • Lophophorus Temminck, 1813 non Agassiz 1846
      • Pucrasia Gray, 1841
      • Tribus Tetraonini
      • Rhizothera Gray, 1841
      • Perdix Brisson, 1760 Akurhænur
      • Tribus Phasianini
        • Syrmaticus Wagler, 1832
        • Chrysolophus Gray, 1834
        • Phasianus Linnaeus, 1758
        • Catreus Cabanis, 1851
        • Crossoptilon Hodgson, 1838
        • Lophura Fleming, 1822 non Gray, 1827 non Walker, 1856
    • Phasianinae "Nonerectile clade"
      • Tribus Pavonini
        • Rheinardia Maingonnat, 1882
        • Argusianus Rafinesque, 1815
        • Afropavo Chapin, 1936
        • Pavo Linnaeus, 1758
        • Tropicoperdix Blyth, 1859
        • Haematortyx Sharpe, 1879
        • Galloperdix Blyth, 1845 - Sporahænsn
      • Tribus Polyplectronini
        • Polyplectron Temminck, 1807
      • Tribus Gallini
        • Bambusicola Gould, 1863
        • Gallus Brisson, 1760 - Kambhænsn
        • Peliperdix Bonaparte, 1856
        • Ortygornis Reichenbach, 1852
        • Francolinus Stephens, 1819 - Svarthænsn
        • Campocolinus Crowe et al., 2020
        • Scleroptila Blyth, 1852
      • Tribus Coturnicini
        • Tetraogallus Gray, 1832 - Snjóhænsn
        • Ammoperdix Gould, 1851
        • Synoicus Bosc, 1792
        • Margaroperdix Reichenbach, 1853
        • Coturnix Garsault, 1764
        • Alectoris Kaup, 1829
        • Perdicula Hodgson, 1837
        • Ophrysia Bonaparte, 1856
        • Pternistis Wagler, 1832

Tags:

FashaniFræðiheitiHænsnfuglarKornhænaNytjahænsnOrraættPerluhænsnÆtt (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EnskaTata NanoHvítasunnudagurListi yfir íslenska myndlistarmennÁsgeir Ásgeirsson2003MöndulhalliHagfræðiUppstigningardagurJóhanna SigurðardóttirPíkaSérsveit ríkislögreglustjóraBarbra StreisandÞungunarrofKlórítForsætisráðherra ÍsraelsStrandfuglarJoachim von RibbentropElly VilhjálmsHeimdallurNoregurListi yfir íslenskar hljómsveitirTorfbærSymbianPKvennaskólinn í ReykjavíkSamnafnHeimsálfaAndorraNafnorðPáskadagurHöskuldur Dala-KollssonBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)MaríusGeorge Patrick Leonard WalkerKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiÓlafur Ragnar GrímssonAuður Eir VilhjálmsdóttirKöfnunarefniPáll ÓskarKríaSetningafræðiLýðveldið FeneyjarVigdís FinnbogadóttirRHarðfiskurHaraldur ÞorleifssonSýrlenska borgarastyrjöldinFiskurLúxemborgskaBankahrunið á ÍslandiJón HjartarsonBerkjubólga1941HellisheiðarvirkjunWright-bræðurMarðarættÓlafsvíkLiechtensteinLína langsokkurBerserkjasveppurBenjamín dúfaÍslandSvartfuglarSúrefni11. marsVarmadæla3. júlíMikligarður (aðgreining)Þór IV (skip)Shrek 2Forseti ÍslandsFimmundahringurinnHöfðaborginPóstmódernismiÍsrael1913🡆 More