Lyrurus

Lyrurus eru hænsnfuglar af orraætt.

Heimkynni þeirra eru í Evrópu og Asíu. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.

Orri (karlfugl)
Orri (karlfugl)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl: Lyrurus
Swainson, 1832
Einkennistegund
Lyrurus tetrix (orri)
Linnaeus, 1758

Flokkun

Ættkvíslin Lyrurus var kynnt 1832 af enska náttúrufræðingnum William John Swainson með orra sem einkennistegund. Ættkvíslarnafnið er sett saman úr forngrísku orðunum lura (sem merkir "lýra") með endingunni -ouros (sem merkir "-stél/skott").

Tegundir

Ættkvíslin inniheldur tvær tegundir:

Mynd Fræðiheiti Nafn Útbreiðsla
Lyrurus  Lyrurus tetrix Orri Evrópa (Sviss-Ítalsk-Frönsku Alparnir sérstaklega) frá Bretlandi (en ekki Írlandi) um Skandinavíu og Eistland til Mongólíu og Kína gegn um Rússland
Lyrurus  Lyrurus mlokosiewiczi Kákasusorri Kákasus, sérstaklega í Kákasus-fjöllum

Tenglar

Lyrurus   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

OrraættRjúpa

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GjaldeyrirBarbra StreisandJohn LennonÍslendingasögurEvrópusambandiðListi yfir landsnúmerEndurnýjanleg orkaÓháði söfnuðurinnEndurreisninHvítfuraHjartaGarðurFriðrik ErlingssonParísBoðhátturSuðureyjarSkólakerfið á ÍslandiJón ÓlafssonJórdaníaSagnorðSteinbíturSex.jpMexíkóViðreisnÁlftGamla bíóPragGérard DepardieuKonaGlymurStofn (málfræði)Krít (eyja)TékklandKanadaHús verslunarinnarGuðAnnars stigs jafnaMúsíktilraunirGuðrún frá LundiÞýskaSjálfstæðisflokkurinnFreyrStrumparnirVigdís FinnbogadóttirÓfærðLitningurNegullSnjóflóðÍsöldEmmsjé GautiEldstöðEldgígurBalfour-yfirlýsinginXXX RottweilerhundarKínverskaVHættir sagnaMóbergJóhanna Guðrún JónsdóttirVarmadæla1989Kalda stríðiðKjördæmi ÍslandsSnæfellsjökullFjarðabyggðListi yfir íslenska myndlistarmennReykjavíkSkuldabréfListi yfir íslenskar hljómsveitirMacOSNapóleon 3.SeyðisfjörðurHvalirSnorra-EddaÓðinn🡆 More