Eyrarrósin

Eyrarrósin eru viðurkenning og verðlaun sem veitt eru fyrir menningarstarfsemi á landsbyggðinni sem þykir með einhverjum hætti skara framúr.

Verðlaunin eru samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Byggðastofnunar og Flugfélags Íslands.

Verndari Eyrarrósarinnar er Eliza Reid, forsetafrú.

Verðlaunahafar

    Einnig tilnefnd Alþýðuhúsið á Siglufirði og Vesturfarasetrið á Hofsósi.
  • 2016 - Verksmiðjan á Hjalteyri
    Einnig tilnefnd sýningin Eldheimar í Vestmannaeyjum og listahátíðin Ferskir vindar í Garði.
  • 2015 - Frystiklefinn á Rifi
    Einnig tilnefnd Listasafn Árnesinga í Hveragerði og Sköpunarmiðstöðin Stöðvarfirði.
  • 2014 - Áhöfn­in á Húna
    Einnig tilnefnd Verk­smiðjan á Hjalteyri og Skrímsla­setrið á Bíldu­dal.
  • 2013 - Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi
    Einnig tilnefnd Eistnaflug í Neskaupstað og leiklistarhátíðin Act Alone.
  • 2011 - Sumartónleikar í Skálholtskirkju.
    Einnig voru tilnefnd kvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland og Þórbergssetur.
    Einnig voru tilnefnd Eiríksstaðir og kvikmyndahátíðin Skjaldborg.
  • 2007 - Strandagaldur, rekstraraðili Galdrasýningar á Ströndum.
  • 2006 - LungA, listahátíð ungs fólks á Austurlandi.
    Önnur verkefni sem tilnefnd voru af dómnefnd voru Kórastefna við Mývatn og Jöklasýningin á Höfn í Hornafirði.
  • 2005 - Þjóðlagahátíðin á Siglufirði.
    Önnur verkefni sem tilnefnd voru af dómnefnd voru Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði og listahátíðin Á seyði á Seyðisfirði.

Neðanmálsgreinar

Tags:

ByggðastofnunFlugfélag ÍslandsListahátíð í ReykjavíkMenningVerðlaun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LatibærBúddismiHellissandurÍsraelLindýrSnorri SturlusonAusturríkiBóndadagurBoðorðin tíuHeiðniÞvermálÁsbirningarÍslendingabók (ættfræðigrunnur)LögaðiliDvergreikistjarnaWSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunAlmennt brotÓlafur Grímur BjörnssonHlaupárSkjaldbakaLeiðtogafundurinn í HöfðaFuglAlþingiskosningar 2021Michael JacksonOsturEilífðarhyggjaLangaGiordano BrunoSvartfuglarÞjóðveldiðEiginnafnLaxdæla sagaHúsavíkHogwartsLoðvík 7. FrakkakonungurLangreyðurBjörk GuðmundsdóttirÁbendingarfornafnÍtalíaListi yfir íslensk skáld og rithöfundaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÍ svörtum fötumÍslenskaBúrhvalurÞjóðAngelina JolieTala (stærðfræði)SeifurUppistandHeimsmeistari (skák)Íslenski þjóðbúningurinnÞriðji geirinnBreiðholtÖnundarfjörðurSumardagurinn fyrstiSkreiðRafeindTwitter28. maíArabíuskaginnBarack ObamaGrísk goðafræðiSeinni heimsstyrjöldinRagnar loðbrókRamadanListi yfir fullvalda ríkiSterk beygingSkotfæriSameinuðu þjóðirnarFiann PaulSkammstöfunFirefox🡆 More