Ísafjörður

66°04′N 23°07′V / 66.067°N 23.117°V / 66.067; -23.117

Reykjavík is on Ísland.
Reykjavík is on Ísland.
Ísafjörður
Ísafjörður
Ísafjörður 2019.

Ísafjörður er þéttbýlisstaður á Eyri við Skutulsfjörð í Ísafjarðardjúpi. Hann er þjónustumiðstöð sveitarfélagsins Ísafjarðarbæjar og er stærsti byggðakjarninn innan þess. Íbúar voru um 2.736 árið 2020.

Ísafjörður var einn þeirra 6 verslunarstaða á Íslandi sem fengu kaupstaðarréttindi árið 1786 (hinir voru Reykjavík, Akureyri, Eskifjörður, Grundarfjörður og Vestmannaeyjar) en missti þau árið 1816 til Grundarfjarðar (sem hafði verið sviptur þeim árið 1807). Bærinn endurheimti kaupstaðarréttindin árið 1866. Þá náði land kaupstaðarins yfir Eyrina og stóran hluta Eyrarhlíðar. Áður hafði það heyrt undir Eyrarhrepp. Kaupstaðurinn og hreppurinn sameinuðust aftur 3. október 1971, þá undir nafni Ísafjarðarkaupstaður.

Í júní 1994 bættist Snæfjallahreppur við sveitarfélagið og í desember 1995 Sléttuhreppur sem hafði þá verið í eyði í meira en fjóra áratugi.

Hinn 1. júní 1996 sameinaðist Ísafjarðarkaupstaður 5 öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum: Flateyrarhreppi, Mosvallahreppi, Mýrahreppi, Suðureyrarhreppi og Þingeyrarhreppi, undir nafninu Ísafjarðarbær.

Myndir

Tilvísanir

Tengt efni

Tenglar

Ísafjörður   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Ísafjörður MyndirÍsafjörður TilvísanirÍsafjörður Tengt efniÍsafjörður TenglarÍsafjörður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MeirihlutastjórnFreigátarBjörgólfur Hideaki TakefusaTenerífeTeiknimyndÖræfajökullAmfetamínÓlafur Jóhann ÓlafssonSkógarþrösturSverrir Þór SverrissonJóhann Berg GuðmundssonPylsaGuðrún BjörnsdóttirC-vítamínBankahrunið á ÍslandiKaupmannahöfnLandsvirkjunKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiKristrún FrostadóttirÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliSumardagurinn fyrstiIlmur KristjánsdóttirSagnorðAftökur á ÍslandiÞjóðvegur 1Gunnar HámundarsonBerlínGermönsk tungumálMeistaradeild EvrópuKristnitakan á ÍslandiÞingræðiHækaJósef StalínListi yfir íslenskar hljómsveitirStjórnarráð ÍslandsJakobína SigurðardóttirFramsóknarflokkurinnBítlarnirHvítasunnudagurGoogleMeltingarkerfiðSimpansiForsetakosningar á ÍslandiAdolf HitlerÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaMohamed SalahHringur (rúmfræði)RauðahafFiskurMorgunblaðiðLettlandSöngvakeppni sjónvarpsins 2012TálknBrimarhólmurMarshalláætluninRúnirSuður-AfríkaAsíaFrumtalaInternetiðBikarkeppni karla í knattspyrnuHalldór LaxnessDúna (skáldsaga)MaraþonhlaupEldfellSýslur ÍslandsJohn LennonDanmörkRaðtalaKleópatra 7.OrkumálastjóriPersóna (málfræði)VestfirðirHarry Potter og viskusteinninnJörðin🡆 More