Eminem

Marshall Bruce Mathers III (f.

17. október 1972), þekktur undir nafninu Eminem, er bandarískur rappari.

Eminem
Eminem
Eminem árið 2014
Fæddur
Marshall Bruce Mathers III

17. október 1972 (1972-10-17) (51 árs)
St. Joseph, Missouri, BNA
Önnur nöfn
  • Slim Shady
  • Evil (sem hluti af Bad Meets Evil)
  • M&M
  • MC Double M
  • The white guy from D12
Störf
  • Rappari
  • lagahöfundur
  • upptökustjóri
  • leikari
Ár virkur1988–í dag
Maki
  • Kimberly Anne Scott (g. 1999; sk. 2001)
  • (g. 2006; sk. 2006)
Börn3
Tónlistarferill
UppruniDetroit, Michigan, BNA
StefnurHipphopp
Útgefandi
Meðlimur íBad Meets Evil
Áður meðlimur í
  • D12
  • Outsidaz
  • Soul Intent
  • New Jacks
Vefsíðaeminem.com
Eminem

Æviágrip

Hann ólst upp í Detroit og byrjaði að rappa fjórtán ára. Eftir nokkur ár tók hann þátt í rappkeppni í landi sínu, þar sem hann gerði góða hluti, og varð hann fljótur að skapa sér nafn. Árið 1995 var hann neyddur til að skpita um tónlistanafn, M&M, vegna ágreinings um höfundarrétts Mars, Inc., sem framleiðir súkkulaðihnappa M&M's. Þess í stað fann hann upp nafnið Eminem, MM (á ensku, M og M), sem eru upphafsstafir hans.

Eminem kynntist Kimberly árið 1989 þegar hann var fimmtán ára og hún þrettán ára í partýi hjá sameiginlegum vin. Eminem og Kimberly voru gift 1999–2001.

Ferill

Ferill hans í tónlist hófst þegar hann fékk samning við Aftermath Records árið 1997. Það var rapparinn og plötuframleiðandinn Dr. Dre, sem sá hann eftir að hann hafnaði í öðru sæti í rappkeppni. Hljómplatan The Slim Shady LP var gefin út árið 1999. Á henni má finna lagið „Guilty Conscience“ sem varð mjög frægt.

Eminem hefur unnið til fjölda verðlauna, meðal annars Óskarsverðlauna.

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Infinite (1996)
  • The Slim Shady LP (1999)
  • The Marshall Mathers LP (2000)
  • The Eminem Show (2002)
  • Encore (2004)
  • Relapse (2009)
  • Recovery (2010)
  • The Marshall Mathers LP 2 (2013)
  • Revival (2017)
  • Kamikaze (2018)
  • Music to Be Murdered By (2020)

Samvinnuplötur

  • Devil's Night (með D12) (2001)
  • D12 World (með D12) (2004)
  • Hell: The Sequel (með Bad Meets Evil) (2011)

Tilvísanir

Athugasemdir

Tenglar

This article uses material from the Wikipedia Íslenska article Eminem, which is released under the Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 license ("CC BY-SA 3.0"); additional terms may apply (view authors). Efnið er aðgengilegt undir CC BY-SA 4.0 nema annað komi fram. Images, videos and audio are available under their respective licenses.
®Wikipedia is a registered trademark of the Wiki Foundation, Inc. Wiki Íslenska (DUHOCTRUNGQUOC.VN) is an independent company and has no affiliation with Wiki Foundation.

Tags:

Eminem ÆviágripEminem FerillEminem Útgefið efniEminem TilvísanirEminem AthugasemdirEminem TenglarEminemBandaríkin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HöfrungarSigrún EldjárnIngólfur ArnarsonVigdís FinnbogadóttirSálin hans Jóns míns (hljómsveit)TékklandSjávarföllBostonKaliforníaÍslenski hesturinnFylki BandaríkjannaEggert ÓlafssonEgilsstaðirStykkishólmurAuður djúpúðga KetilsdóttirKalínABBAEtanólAustur-EvrópaLindáLangisjórHamskiptinSandgerðiEiríkur rauði ÞorvaldssonKváradagurTruman CapoteAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarParísViðreisnPáskarNúmeraplataPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)ParísarsamkomulagiðMünchenarsamningurinnListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSpánnHjaltlandseyjarListi yfir persónur í NjáluSagan um ÍsfólkiðSkúli MagnússonKríaSúmersk trúarbrögðÞorlákur helgi ÞórhallssonJón ArasonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Kvennaskólinn í ReykjavíkRímSilungurIlíonskviðaMannshvörf á ÍslandiBárðarbungaHafskipsmáliðLátra-BjörgHow I Met Your Mother (1. þáttaröð)Jónas SigurðssonFyrri heimsstyrjöldinÁbendingarfornafnLeikurValurHrafnÍslandsbankiDauðarefsingIMovieForsetningJakobsvegurinnGiftingKínaFálkiAlþingiskosningar 2021Herra HnetusmjörVatnGrafarvogurOrðflokkurGossip Girl (1. þáttaröð)Sveitarfélagið Árborg🡆 More