Dauðahaf

Dauðahaf eða Saltisjór (arabíska: البحر الميت,hebreska ים המלח) er lægsti sýnilegi punkturinn á yfirborði jarðar; yfirborð þess liggur 417,5 metra undir sjávarmáli.

Það liggur á landamærum Ísraels, Vesturbakkans og Jórdaníu, í Sigdalnum mikla. Vatnið er dýpsta salttjörn heims. Það er 76 km að lengd, allt að 18 km breitt og 400 metra djúpt þar sem það er dýpst. Dauðahafið hefur ekkert afrennsli, þannig að allt sem í það rennur gufar upp.

Dauðahaf
Áin Jórdan tengir Galíleuvatn (mið mynd) og Dauðahaf (neðst á mynd).
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Dauðahaf  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArabískaHebreskaJórdaníaJörðinKílómetriMetriSigdalurinn mikliSjávarmálVesturbakkinnÍsrael

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MadrídHEgyptalandBreiðholtNorræn goðafræði22. marsAustarBerserkjasveppurListi yfir íslenska myndlistarmenn1999RostungurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðFallorðKúbudeilan3. júlíFrumaFriðrik SigurðssonKristbjörg KjeldBorgBrúðkaupsafmæliHugtök í nótnaskriftEinhverfaDaniilSamnafnSumardagurinn fyrstiSpendýrRagnar loðbrókSuðureyjarCharles DarwinHarðfiskurListi yfir persónur í NjáluEvraXXX RottweilerhundarHrafna-Flóki VilgerðarsonBerkjubólgaÓfærðHektariKrummi svaf í klettagjáAlþingiskosningarBrúneiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSigmundur Davíð GunnlaugssonSveitarfélög ÍslandsSifÍslendingabókFermetriHvalirKárahnjúkavirkjunÍsöldVenesúelaSiðaskiptin á ÍslandiWrocławSjávarútvegur á ÍslandiLaxdæla sagaRóteindYÍslandKosningaréttur kvennaÁstralíaEgils sagaLandnámsöldHöskuldur ÞráinssonRosa ParksSólkerfið25. marsVestmannaeyjagöngÍrland1900SálfræðiListi yfir NoregskonungaStreptókokkarÞrælastríðiðBRúmmálVAkureyriVatn🡆 More