Brad Pitt: Bandarískur leikari og framleiðandi

William Bradley Pitt (f.

18. desember 1963) er bandarískur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann hefur framleitt myndir eins og The Departed (2006) og 12 years a slave (2013).

Brad Pitt: Bandarískur leikari og framleiðandi
Brad Pitt - Hollywood California - July 2019
Brad Pitt: Bandarískur leikari og framleiðandi
Angelina Jolie og Brad Pitt í Cannes.

Pitt fæddist í Shawnee Oklahoma en fluttist síðar til Missouri. Hann á tvö yngri systkini. Hann var alinn upp í íhaldssamri suður-baptisma-kristni en gerðist síðar trúleysingi eða guðleysingi. Pitt fluttist til Los Angeles og spreytti sig í sápuóperum og aukahlutverkum fyrst en síðar kvikmyndum. Fyrsta alvöru hlutverk hans var í myndinni Thelma and Louise og sló hann fyrst í gegn í myndinni Interview with the Vampire.

Hann var giftur leikkonunni Angelinu Jolie frá 2004 til 2016. Saman eiga þau 6 börn. Árið 2016 skildu Jolie og Pitt vegna óyfirstíganlegs ágreinings. Þau hafa rekið hjálparsamtök saman sem aðstoða stríðshrjáð lönd. Pitt hefur áður verið með leikkonunum Gwyneth Paltrow og Jennifer Aniston.

Pitt vann Óskarsverðlaun sem besti karlleikari í aukahlutverki árið 2020 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Once Upon a Time in Hollywood.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Brad Pitt“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 20. september, 2016.

Kvikmyndir

  • Thelma & Louise (1991)
  • A River Runs Through It (1992)
  • Kalifornia (1993)
  • True Romance (1993)
  • Interview with the Vampire (1994)
  • Legends of the Fall (1994)
  • Seven (1994)
  • 12 Monkeys (1995)
  • Sleepers (1996)
  • Seven Years in Tibet (1997)
  • Meet Joe Black (1998)
  • Fight Club (1999)
  • Snatch (2000)
  • The Mexican (2001)
  • Spy Game (2001)
  • Ocean's Eleven (2001)
  • Troy (2004)
  • Ocean's Twelve (2004)
  • Mr. & Mrs. Smith (2005)
  • Babel (2006)
  • The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford (2007)
  • Ocean's Thirteen (2007)
  • The Curious Case of Benjamin Button (2008)
  • Inglourious Basterds (2009)
  • Tree of Life (2011)
  • Moneyball (2011)
  • World War Z (2013)
  • 12 Years a Slave (2013)
  • Fury (2014)
  • The Big Short (2015)
  • Allied (2016)
  • War Machine (2017)
  • Once Upon a Time in Hollywood (2019)

Tilvísanir

Brad Pitt: Bandarískur leikari og framleiðandi   Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

18. desember1963BandaríkinThe Departed

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Keflavík, íþrótta- og ungmennafélagSvavar Pétur EysteinssonKírúndíHjálpSkotlandVestfirðirFrumtalaKartaflaSýndareinkanetTröllaskagiAlþýðuflokkurinnStefán Karl StefánssonFiann PaulGunnar HámundarsonAtviksorðListi yfir íslenska tónlistarmennKjarnafjölskyldaÓlafsvíkKatlaHarry PotterFæreyjarEl NiñoSpánnForsetakosningar á Íslandi 2024AlaskaIngólfur ArnarsonKristján 7.Innflytjendur á ÍslandiIndriði EinarssonSnípuættListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÍslenska sjónvarpsfélagiðBoðorðin tíuJón Baldvin HannibalssonForsíðaÞorskastríðinVopnafjörðurHallgrímur PéturssonEvrópusambandiðÓlafsfjörðurFjalla-EyvindurÍsafjörðurRaufarhöfnHávamálPortúgalJakob Frímann MagnússonVallhumallGamelanJökullSvampur SveinssonFlámæliMelkorka MýrkjartansdóttirUmmálStari (fugl)KleppsspítaliEfnaformúlaRonja ræningjadóttirg5c8yÁlftEsjaFullveldiFylki BandaríkjannaÍslenskaSkordýrListi yfir morð á Íslandi frá 2000Jón Múli ÁrnasonLokiÍrland1974WikiÚlfarsfellSumardagurinn fyrstiTjörn í SvarfaðardalLeikurBjörgólfur Thor BjörgólfssonThe Moody Blues🡆 More