Dagur Hafsins

Dagur hafsins er haldinn hátíðlegur 8.

júní">8. júní ár hvert. Upphaflega stungu tvær kanadískar stofnanir upp á þessum degi á Heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Rio de Janeiro árið 1992. Áður hafði skýrsla Brundtland-nefndarinnar frá 1987 nefnt að höfin ættu sér enga sterka talsmenn miðað við önnur svið umhverfismála.

Dagur Hafsins
Bandarískir sjóliðar taka þátt í strandhreinsunarátaki á Hawaii í tilefni af degi hafsins.

Dagur hafsins var síðan formlega tekinn upp af Sameinuðu þjóðunum árið 2008. Stofnanir á borð við The Ocean Project og World Ocean Network ásamt mörgum sædýrasöfnum hafa haldið deginum á lofti frá 2002 og börðust fyrir því að Sameinuðu þjóðirnar tækju daginn upp. Dagurinn er haldinn hátíðlegur 8. júní, næstu helgina, sömu vikuna og allan júnímánuð. Árið 2017 fer dagur hafsins saman við Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.

Tengt efni

  • Sjómannadagurinn (Ísland - fyrsti sunnudagur í júní)
  • Hátíð hafsins (Ísland - fyrsti laugardagur í júní)
  • Día del Mar (Bólivía - 23. mars)
  • Japanski sjávardagurinn (Japan - þriðji mánudagur í júlí)
  • Kínverski sjávardagurinn (Kína - 11. júlí)
  • Evrópski sjávardagurinn (Evrópusambandið - 20. maí)

Tags:

19928. júníHafHeimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróunRio de Janeiro

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaUpplýsinginAron PálmarssonAusturríkiEilífðarhyggja2005Listi yfir elstu manneskjur á ÍslandiPetró PorosjenkoSódóma ReykjavíkDyrfjöllSiðaskiptin á ÍslandiHraunSumardagurinn fyrstiSkyrbjúgurHættir sagna í íslenskuHegningarhúsiðGuðrún frá LundiBretlandSérsveit ríkislögreglustjóraAdam SmithPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaSjálfstætt fólkÍslenski þjóðbúningurinnSólveig Anna JónsdóttirKarlSúdan1944LúðaLissabonHeiðniGaldra–LofturBerklarListi yfir íslensk skáld og rithöfundaJörðinZÍslensk mannanöfn eftir notkunÞingvallavatnGæsalappirKárahnjúkavirkjunKleppsspítaliTyrkjarániðSkotfæriRio de JaneiroLitla-HraunLýðræðiGoogleFjalla-EyvindurIndlandListi yfir íslenskar kvikmyndirMongólíaMarie AntoinetteDNAJapanHrafna-Flóki VilgerðarsonHalldór Laxness27. marsLögmál NewtonsJanryLilja (planta)LottóSkosk gelískaVigdís FinnbogadóttirHinrik 8.SebrahesturÉlisabeth Louise Vigée Le Brun17. öldinGullPrótínFaðir vorHlaupárHelle Thorning-SchmidtSnorri SturlusonHundasúraSkírdagurSuðurskautslandiðListi yfir eldfjöll Íslands2008🡆 More