Sjómannadagurinn: íslenskur hátíðisdagur til heiðurs sjómönnum

Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir.

Hann er hátíðisdagur allra sjómanna. Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní árið 1938 í Reykjavík og á Ísafirði en frá upphafi 20. aldar tíðkaðist að halda sérstakar sjómannamessur í kirkjum áður en þilskipin héldu til veiða eftir vetrarlægi, sem var yfirleitt 3. eða 4. sunnudag eftir þrettánda. Árið 1987 var dagurinn lögskipaður frídagur sjómanna.

Tilvísanir

Tenglar

Sjómannadagurinn: íslenskur hátíðisdagur til heiðurs sjómönnum 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Sjómannadagurinn: íslenskur hátíðisdagur til heiðurs sjómönnum   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

193819876. júníHvítasunnaReykjavíkSjómaðurSunnudagurÍsafjörðurÞrettándinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

20. öldinJörundur hundadagakonungurKjarnorkaPersónufornafnÍslenski þjóðhátíðardagurinnPragGunnar ThoroddsenÞjóðveldiðSýslur ÍslandsLaufey Lín JónsdóttirPáskadagurGunnar NelsonLitáenJakob Frímann MagnússonKelly ClarksonForsetningBríet (söngkona)MúmínálfarnirVanúatúXi JinpingHrúðurkarlarSnæfellsjökullFóstbræður (sjónvarpsþættir)Evrópska efnahagssvæðiðSendiráð ÍslandsPenama-héraðPurpuriÞjóðvegur 26KorpúlfsstaðirNorskaPalestínuríkiFlatormar1. deild karla í knattspyrnu 1967Bacillus cereusDavíð Þór JónssonNafnháttarmerkiEnglar alheimsins (kvikmynd)StykkishólmurBjarni Benediktsson (f. 1908)Guðmundur Felix GrétarssonFranska byltingin2002SovétríkinSagan um ÍsfólkiðRíkharður DaðasonFriðrik DórHin íslenska fálkaorðaBretlandSaga ÍslandsGotneskaÞórshöfn (Færeyjum)SvíþjóðAron PálmarssonIðunn SteinsdóttirReikistjarna1987FreyrRafmagnJarðfræðiAsíaSkátahreyfinginListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969LakagígarFallorðHernám ÍslandsSetningafræðiHagstofa ÍslandsHringadróttinssagaLionel MessiNýlendustefnaSpánnMediaWikiBragfræðiBrúðkaupsafmæliOkkarínaKosningarétturÞór/KAHerdís ÞorgeirsdóttirAlfræðirit🡆 More