Heimsráðstefna Sameinuðu Þjóðanna Um Umhverfi Og Þróun

Heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun (líka nefnd Umhverfisráðstefnan í Ríó) var stór ráðstefna sem haldin var á vegum Sameinuðu þjóðanna í Rio de Janeiro í Brasilíu 3.

til 14. júní árið 1992. Tilgangur ráðstefnunnar var að ræða eiturefni í framleiðslu, sjálfbæra orkukosti og hvernig hægt væri að draga úr loftmengun í borgum og takast á við vaxandi vatnsskort. Ein mikilvæg niðurstaða ráðstefnunnar var Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem leiddi til Kýótóbókunarinnar fimm árum síðar.

Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (stundum kölluð Rio+20) var líka haldin í Rio árið 2012.

Niðurstöður

Ráðstefnan í Rio leiddi til eftirfarandi samþykkta:

Að auki voru eftirfarandi alþjóðasamningar opnaðir fyrir undirskriftir:

Tengt efni

Tenglar

  • „Hver eru markmið Ríósáttmálans?“. Vísindavefurinn.

Tags:

1992BrasilíaEiturefniKýótóbókuninRammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingarRio de JaneiroSameinuðu þjóðirnarSjálfbær orka

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LómagnúpurAlaskaEvrópaRagnar loðbrókHljómskálagarðurinnTíðbeyging sagnaHeiðlóaSelfossÓlympíuleikarnirSeglskútaHnísaSpilverk þjóðannaHéðinn SteingrímssonThe Moody BluesMílanóÆgishjálmurÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirHallveig FróðadóttirLaxHávamálFrumtalaStórborgarsvæðiJörundur hundadagakonungurVífilsstaðirKatlaListi yfir persónur í NjáluMannakornLandspítaliSmáralindÓlafur Grímur BjörnssonSMART-reglanHarry S. TrumanKalkofnsvegurJafndægurSnípuættÓlafsfjörðurArnar Þór JónssonKatrín JakobsdóttirJón Jónsson (tónlistarmaður)NúmeraplataKnattspyrnudeild ÞróttarBaldur Már ArngrímssonTaugakerfiðEfnaformúlaPáskarListeriaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðEiríkur Ingi JóhannssonHellisheiðarvirkjunVestfirðirNorræna tímataliðISO 8601OrkumálastjóriSjónvarpiðÞóra ArnórsdóttirGuðni Th. JóhannessonKúbudeilanJürgen KloppKríaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaJón Sigurðsson (forseti)Listi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsDjákninn á MyrkáÞjóðleikhúsiðJeff Who?VorFlateyriKommúnismiKúlaÍslendingasögurDraumur um NínuMarie AntoinetteMarokkóVopnafjörðurMatthías JochumssonAftökur á Íslandi🡆 More