9. Öldin: öld

9.

öldin er tímabilið frá byrjun ársins 801 til enda ársins 900.

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir: 8. öldin · 9. öldin · 10. öldin
Áratugir:

801–810 · 811–820 · 821–830 · 831–840 · 841–850
851–860 · 861–870 · 871–880 · 881–890 · 891–900

Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður
9. Öldin: öld
Skýringarmynd af lampa með sjálfstillandi kveik úr bók Ahmad ibn Mūsā ibn Shākir um vélar frá 850.

Á þessum tíma stóð endurreisn Karlunga sem hæst í Frankaveldi á sama tíma og Víkingaöld gekk yfir á Norðurlöndum og í Bretlandi. Norrænir landnemar settust að í Danalögum á Englandi, Dublin á Írlandi og skosku eyjunum, auk þess að nema land á Hjaltlandseyjum, Færeyjum og Íslandi, og stofna ríki í Rússlandi. Í Bagdad dró Hús viskunnar til sín marga fræðimenn og Muhammad ibn Musa al-Khwarizmi var skipaður yfirmaður þess árið 820. Arabíski lögspekingurinn Ahmad ibn Hanbal var hýddur fyrir kenningar sínar í valdatíð Abbasídakalífans Al-Mu'tasim. Á þessari öld stóð blómaskeið klassískrar javískrar menningar í konungsríkinu Mataram á Jövu. Bygging Búddahofsins Borobudur hófst þar líklega um 800. Um miðja öldina var konungsríkið Pagan stofnað þar sem nú er Mjanmar. Í Kína hnignaði Tangveldinu og náttúruhamfarir og lögleysa herjuðu á ríkið. Uppreisn Huang Chao varð upphafið að endalokum þess. Á þessari öld hrundi klassísk menning Maja vegna þurrka og borgarastyrjalda, og borgríkin Palenque, Copán, Tikal og Calakmul voru yfirgefin þegar fólk fluttist norður á bóginn.

Ár og áratugir

9. öldin: Ár og áratugir
791–800 791 792 793 794 795 796 797 798 799 800
801–810 801 802 803 804 805 806 807 808 809 810
811–820 811 812 813 814 815 816 817 818 819 820
821–830 821 822 823 824 825 826 827 828 829 830
831–840 831 832 833 834 835 836 837 838 839 840
841–850 841 842 843 844 845 846 847 848 849 850
851–860 851 852 853 854 855 856 857 858 859 860
861–870 861 862 863 864 865 866 867 868 869 870
871–880 871 872 873 874 875 876 877 878 879 880
881–890 881 882 883 884 885 886 887 888 889 890
891–900 891 892 893 894 895 896 897 898 899 900
901–910 901 902 903 904 905 906 907 908 909 910

Tags:

801900

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Föstudagurinn langiSólveig Anna JónsdóttirÍslandHelgafellssveitKristniHornbjargEnglandHlaupárÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuTundurduflaslæðariFjallagrösFerskeytlaÍslamÍ svörtum fötumBrennu-Njáls sagaSkreiðLýsingarhátturBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)AusturlandVigur (eyja)Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)Harmleikur almenningannaÓskDrekkingarhylurBelgíaLómagnúpurJacques DelorsHvíta-RússlandHelförinKalda stríðiðÓðinn (mannsnafn)EinstaklingsíþróttUnicodeSóley TómasdóttirÞórshöfn (Færeyjum)TaugakerfiðSteven SeagalSpurnarfornafnSigrún Þuríður GeirsdóttirSiðaskiptin á ÍslandiBlóðsýkingAfstæðishyggjaMichael JacksonÍsbjörnKleópatra 7.FramhyggjaYSódóma ReykjavíkFiskurRíkiMalaríaHerðubreiðGenfÁsgeir TraustiVigurListi yfir risaeðlurLiechtensteinPersóna (málfræði)Hrafna-Flóki VilgerðarsonRefurinn og hundurinnVottar Jehóva1952Flosi ÓlafssonSnorra-EddaBrúðkaupsafmæliÁGunnar GunnarssonReykjanesbærMarðarættSlóveníaPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaFallbeygingNorræn goðafræðiJósef StalínFranskur bolabíturListi yfir íslensk millinöfnÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiFrumbyggjar Ameríku🡆 More