Frankaveldi

Frankaveldi eða Frankaríkið var yfirráðasvæði Franka í Vestur-Evrópu frá 5.

öld">5. öld til 10. aldar. Það náði mestri stærð á tímum Karlamagnúsar þegar það var kallað Karlungaveldið. Nafnið Frankaríki er frá hinum frankísku þjóðflokkum sem flúðu til Gallíu.

Frankaveldi
Síðari tíma koparstunga af því þegar Frankakonungur kveður upp Lex Salica.

Fyrstur til að sameina hin mörgu konungsríki Franka var Klóvis 1. af ætt Mervíkinga (481-511). Hann nýtti sér hrun Vestrómverska keisaradæmisins árið 476 til að stækka ríki sitt en síðar var því margoft skipt milli nokkurra konunga. Skiptingin með Verdun-samningnum árið 843 leiddi til stofnunar Vestur- og Austurfrankaríkisins sem síðar urðu að Frakklandi og Þýskalandi.

Frankaveldi  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. öld5. öldFrankarKarlamagnúsKarlungaveldiðVestur-Evrópa

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍsöldDavid AttenboroughNorðurlöndinBlóðbergStjórnmálEldgosÁgústusAmerískur fótboltiAnthony C. GraylingGarðurVistkerfiOpinbert hlutafélagJakobsvegurinnBlönduhlíðMarie AntoinetteRauðisandurSjálfstætt fólkDjöflaeyMöndulhalliBókmálMegindlegar rannsóknirHróarskeldaAuður djúpúðga KetilsdóttirSpánnHöfuðlagsfræðiLeikurJón Sigurðsson (forseti)Wayback MachineLýðræðiIndlandNígeríaMiklihvellurSteinbíturXXX RottweilerhundarEvraMánuðurÞýskalandFjármálStjórnleysisstefnaSteingrímur NjálssonMannsheilinnHöfuðborgarsvæðiðLægð (veðurfræði)RóteindKreppan miklaHans JónatanEndurnýjanleg orka1995Arnaldur IndriðasonEskifjörðurMaríusBreiðholtIcelandairSýslur ÍslandsPáskarBretlandSkötuselurSkjaldarmerki ÍslandsEmbætti landlæknisSturlungaöldSpurnarfornafnMegasJórdaníaListi yfir morð á Íslandi frá 20001951Vaduz1905Snjóflóðin í Neskaupstað 1974AtlantshafsbandalagiðMarseilleBryndís helga jackÁlftMargrét ÞórhildurIðnbyltinginKvennaskólinn í ReykjavíkPersaflóasamstarfsráðiðFeðraveldiSúðavíkurhreppur🡆 More