1759: ár

1756 1757 1758 – 1759 – 1760 1761 1762

Ár

Áratugir

1741–17501751–17601761–1770

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1759 (MDCCLIX í rómverskum tölum)

1759: ár
Kartöflujurt.
1759: ár
Titilsíða Candide (Birtings) eftir Voltaire.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Ónafngreind kona tekin af lífi í Borgarfirði í Mýrasýslu fyrir dulsmál.

Erlendis

  • 13. janúar - Tavora-fjölskyldan í Portúgal tekin af lífi fyrir meint samsæri og banatilræði gegn Jóhanni 1. Portúgalskonungi. Lífi flestra kvenna og barna var þó þyrmt.
  • 15. janúar - Breska þjóðminjasafnið (British Museum) var opnað.
  • 10. ágúst - Karl 3. tók við ríki á Spáni eftir lát hálfbróður síns, Ferdínands 6. Karl sagði um leið af sér sem konungur Napólí og Sikileyjar og Ferdínand 4. sonur hans tók við þar.
  • Skáldsagan Birtíngur eftir Voltaire kom fyrst út.
  • Arthur Guinness hóf að brugga Guinness-bjórinn í Dublin.

Fædd

Dáin

Tilvísanir

Tags:

175617571758176017611762

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumenn1. maíÞykkvibærÍslandÚtilegumaðurTjaldur2020VestfirðirÆgishjálmurHjálpHelga ÞórisdóttirÍslenska kvótakerfiðÖskjuhlíðHamrastigiSandgerðiWayback MachineKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagKristrún FrostadóttirLögbundnir frídagar á ÍslandiListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðForsíðaFullveldiMarokkóEivør PálsdóttirPálmi GunnarssonFelix BergssonBjörk GuðmundsdóttirAftökur á ÍslandiJóhannes Sveinsson KjarvalRonja ræningjadóttirHandknattleiksfélag KópavogsListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðDiego MaradonaAlþingiskosningarKommúnismiSkuldabréfPatricia HearstDómkirkjan í ReykjavíkHljómarRagnar JónassonPylsaMatthías JohannessenPersóna (málfræði)Morð á ÍslandiRisaeðlurSönn íslensk sakamálLjóðstafirHetjur Valhallar - ÞórHvítasunnudagurSteinþór Hróar SteinþórssonKjarnafjölskyldaKírúndíLómagnúpurSpóiÍslenska sauðkindinSvartahafFornafnHallgrímur PéturssonÍslensk krónaÓslóBleikjac1358HryggsúlaWikiMargföldunListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSmáralindSovétríkinInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Norræn goðafræðiMörsugurSveitarfélagið ÁrborgKnattspyrnufélag AkureyrarJesúsKjördæmi Íslands🡆 More