Þorleifur Gunnlaugsson: Íslenskur stjórnmálamaður

Þorleifur Gunnlaugsson (fæddur 27.

mars">27. mars 1955) er íslenskur stjórnmálamaður. Þorleifur er menntaður dúklagningameistari, en hefur unnið við sjómennsku og ýmis verkamannastörf.

Þorleifur var varaformaður og síðan formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík, auk þess að sinna ýmsum öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Hann var varaborgarfulltrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í borgarstjórn Reykjavíkur frá 2006 til september 2007, þegar hann tók sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. Hann var varaborgarfulltrúi og borgarfulltrúi VG til ársins 2014 og fulltrúi flokksins í velferðarráði og umhverfis- og samgönguráði.

Á yngri árum sat Þorleifur í stjórnum ýmissa róttækra vinstri samtaka. Á árunum 1971-1983 sat hann í stjórn KSML í Reykjavík og í miðstjórn KSML(b). Þá var hann formaður BSK og átti sæti í miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæðinga. Þorleifur hefur verið virkur í ýmsum öðrum félagasamtökum og hagsmunafélögum. Á árunum 1986-2009 sat hann í stjórn og framkvæmdastjórn SÁÁ, hann var formaður Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara, auk þess að eiga sæti í stjórn Meistarasambands byggingamanna.

Eiginkona Þorleifs er Hjálmdís Hafsteinsdóttir, félagsliði. Synir Þorleifs eru Haraldur Ingi, athafnamaður, fæddur ´77 og Jökull, fæddur ´81.

Ytri tenglar

Tags:

195527. mars

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Harry PotterØSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Egill Skalla-GrímssonSuðvesturkjördæmiÓlafur Grímur BjörnssonÍslenskaHættir sagna í íslenskuFjallagrösListi yfir eldfjöll ÍslandsFerskeytlaTyrkjarániðSkipNafnhátturFiskurPálmasunnudagurRíddu mérRamadanÍslandsklukkanHelgafellssveitKalda stríðiðSlóveníaKristnitakan á ÍslandiLundiAxlar-BjörnQuarashiFallbeygingVera IllugadóttirPíka29. marsHollandSeyðisfjörðurHegningarhúsiðListi yfir íslensk póstnúmerSpennaAtlantshafsbandalagiðÍslenski þjóðbúningurinnJörðinLandnámsöldÞorlákshöfnTrúarbrögðBúrhvalurMoldóvaAfstæðishyggjaKirgistanMilljarðurGústi BKvennafrídagurinnJón Jónsson (tónlistarmaður)Snorri HelgasonSteinþór SigurðssonAþenaBerklarBarack ObamaJórdaníaTadsíkistanAgnes Magnúsdóttir1944Einar Már GuðmundssonIngólfur ArnarsonSkotfærinEiginnafnListi yfir skammstafanir í íslenskuForsetningEþíópíaFranskur bolabíturIdi AminSvartidauðiSvissForsíðaSegulómunKrít (eyja)Gunnar HámundarsonNeskaupstaðurVatnGuðmundur Franklín Jónsson🡆 More