Hrafntinna

Hrafntinna er afbrigði náttúrulegs glers, sem myndast í eldgosum þegar feldspatshraun kólnar og storknar mjög hratt, en kristallast ekki.

Ekki má rugla hrafntinnu saman við eldtinnu.

Hrafntinna
Hrafntinna frá Lakesýslu í Oregon í Bandaríkjunum
Hrafntinna
Hrafntinna í Kaliforníu

Lýsing

Líparítgler og er hrafnsvört eða dökkgrá á lit með glergljáa. Hrafntinna flokkast sem storkuberg og steindarlíki en ekki til steinda þar sem hún er ekki kristölluð. Hún samanstendur aðallega af kísli (SiO2) eða rúmlega 70% og samsetning hennar er mjög svipuð og í graníti og líparíti. Vegna þess að hrafntinna kristallast ekki geta hvassar hliðar hennar orðið næstum jafn þunnar og sameind.

Útbreiðsla

Helstu fundarstaðir á Íslandi eru hrafntinnuhraunin hjá Torfajökli og Hrafntinnuhryggur við Kröflu.

Tenglar

Tags:

BræðslumarkEldgosEldtinnaFeldspatGlerHraunKristallKuldiNáttúran

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bikarkeppni KKÍ (karlar)Skjaldarmerki ÍslandsSvaðilfariLaufey Lín JónsdóttirManuela SáenzSauðféGullHagfræðiNíðhöggurMilljarðurHugo ChávezKirkjubæjarklausturAbu Bakr al-BaghdadiTaylor SwiftListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999PóllandHollandVátryggingAkranesKópavogurLundiKrakatáElías Rafn ÓlafssonNichole Leigh MostyHeimildinErpur EyvindarsonSuður-AfríkaRjúpaMillinafnÍslensk mannanöfn eftir notkunDíana prinsessaBiblíanNorðurfjörðurEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Ingólfur ÞórarinssonRobert SchumanFjárhættuspilSveinn BjörnssonMannshvörf á ÍslandiKanillRúrik HaraldssonÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirÁsgeir ElíassonÓlafur Darri ÓlafssonÍrlandMakíjívkaGerlarSteinn SteinarrJóhann Berg GuðmundssonStefán MániAlþingiBlaðlaukurEhlers-Danlos-heilkenniFæreyjarLandvætturBankahrunið á ÍslandiFreyjaBolungarvíkHöfuðborgarsvæðiðGlobal Positioning SystemHryðjuverkaárásirnar í París nóvember 2015Almennt brotSuður-KóreaÍrskaWiki CommonsAndri Snær MagnasonVÍtalíaKjartan Ólafsson (tónlistarmaður)Jón Kalman StefánssonMúmínálfarnirÞýskalandLaxdæla sagaRúmmálSveinn Aron GuðjohnsenAlbert EinsteinKjarnorkuslysið í Tsjernobyl🡆 More