Ópall

Ópall er steind sem er oft notuð í skartgripi.

Ópall
Ópall í armbandi.

Lýsing

Myndlaust afbrigði af kvarsi er inniheldur 3-13% af bundnu vatni. Léttari og mýkri en aðrir kvarssteinar. Litur ljósleitur eða mjólkurlitur, ógegnsær eða hálfgegnsær.

Í ópölum finnast stundum aðkomuefni sem geta litað þá gráa, móleita, græna eða rauða.

  • Efnasamsetning: SiO2 • nH2O
  • Kristalgerð: myndlaus (amorf)
  • Harka: 5½-6½
  • Eðlisþyngd: 1,9-2,3
  • Kleyfni: ógreinileg

Útbreiðsla

Ópall er algengur á Íslandi þá sem holu- eða sprungufylling og finnst í ólivínbasalti. Myndast í bergsprungum þar sem volgt vatn hefur runnið um steindina.

Nokkur afbrigði af ópali eru til:

Ópall 
Rauður ópall
  • Rauður ópall — eldópall
  • Glært afbrigði — hýalít
  • Skær litur — glossasteinar
  • Ógegnsær — venjulegur ópall
  • Hálfgegnsær með nokkrum litbrigðum — eðalópall

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
Ópall   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

SkartgripurSteind

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HnappadalurÁstandiðTrúarbrögðTíðbeyging sagnaÍslenska stafrófiðVigurArnaldur IndriðasonLögmál FaradaysJón Jónsson (tónlistarmaður)Páll ÓskarJón Sigurðsson (forseti)VesturfararFákeppniUSingapúrBúrhvalurNeskaupstaðurMalaríaEgill Skalla-GrímssonÝsaMorð á ÍslandiMatarsódiFyrri heimsstyrjöldinGæsalappirSveitarfélög ÍslandsMars (reikistjarna)PjakkurRaufarhöfnSovétríkinHeimildinNorðurland vestraListi yfir íslenska sjónvarpsþættiFramsóknarflokkurinn1568Eldgosaannáll Íslands1952Jón GnarrKænugarðurHerðubreiðÞorsteinn Már BaldvinssonPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaKristnitakan á ÍslandiLindýrAdeleValgerður BjarnadóttirNelson MandelaVesturlandAtlantshafsbandalagiðBrasilíaFerskeytlaStofn (málfræði)LotukerfiðÍrlandSpennaPizzaDrekkingarhylurFornafnFermingDanmörkVinstrihreyfingin – grænt framboðBretlandLitáenHvalfjarðargöngTímabeltiÞjóðvegur 1Ísland í seinni heimsstyrjöldinniListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Sjávarútvegur á ÍslandiAþenaAlnæmiSódóma ReykjavíkFrumtalaDalabyggðFlosi Ólafsson🡆 More