Eþíópíska Rétttrúnaðarkirkjan

Eþíópíska rétttrúnaðarkirkjan (amharíska: የኢትዮጵያ ኦርቶዶክስ ተዋሕዶ ቤተ ክርስቲያን?, Yäityop'ya ortodoks täwahedo bétäkrestyan) er kristin austræn rétttrúnaðarkirkja.

Samkvæmt arfsögn kirkjunnar var hún stofnuð af Filippusi guðspjallamanni á 1. öld. Hún varð ríkiskirkja í Axúm á 4. öld eftir trúboð sýrlenska Grikkjans heilags Frúmentíosar sem varð skipreika á strönd Erítreu. Kirkjan heyrði formlega undir koptísku kirkjuna og Alexandríupáfa til 1959 þegar Kýrilos 6. skipaði henni eigin patríarka. Eþíópíska kirkjan tilheyrir þeirri grein kristni sem hafnaði niðurstöðum kirkjuþingsins í Kalkedón 451 og er því ótengd eþíópísku kaþólsku kirkjunni.

Eþíópíska Rétttrúnaðarkirkjan
Eþíópískur prestur sýnir helgigöngukrossa

Milli 40 og 45 milljónir manna tilheyra eþíópísku kirkjunni, langflestir í Eþíópíu. Um helmingur íbúa landsins er í kirkjunni, en um 60% íbúa Eþíópíu eru kristnir.

Eþíópíska Rétttrúnaðarkirkjan  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. öldin19594. öldinAmharískaAustrænar rétttrúnaðarkirkjurErítreaKristniPatríarkiRíkiskirkja

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞykkvibærForsetakosningar á Íslandi 2020Möðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Lánasjóður íslenskra námsmannaPóllandHéðinn SteingrímssonMegindlegar rannsóknirVestmannaeyjarLandvætturEsjaGarðabærÁstralíaHljómsveitin Ljósbrá (plata)Melar (Melasveit)FrakklandKjartan Ólafsson (Laxdælu)KnattspyrnaReykjavíkBloggHættir sagna í íslenskuSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022KúlaKvikmyndahátíðin í CannesÍslandsbankiJava (forritunarmál)Sveitarfélagið ÁrborgVífilsstaðirPétur EinarssonHljómskálagarðurinnGeysirÍslenskt mannanafnUmmálSeldalurUppstigningardagurSveppirFiskurMorð á ÍslandiPálmi GunnarssonSólmánuðurGóaKrákaReynir Örn LeóssonKírúndíÞýskalandÞóra FriðriksdóttirMæðradagurinnFermingÍsafjörðurErpur EyvindarsonÁrnessýslaMicrosoft WindowsMaríuerlaÁlftMerik TadrosTímabeltiParísGuðni Th. JóhannessonGrikklandÍslenski fáninnPáll ÓskarÁrbærSjávarföllLaxdæla sagaKnattspyrnufélagið FramÓslóListi yfir þjóðvegi á ÍslandiLitla hryllingsbúðin (söngleikur)GamelanKnattspyrnufélagið HaukarDraumur um NínuPylsaÁrni BjörnssonFáskrúðsfjörðurTyrkland🡆 More