Anaxímenes

Anaxímenes (á forngrísku: Άναξιμένης) frá Míletos (585 - 525 f.Kr.) var grískur heimspekingur frá síðari hluta 6.

öld f.Kr.">6. aldar f.Kr., sennilega yngri samtímamaðr Anaxímandrosar og er sagður hafa verið nemandi hans eða vinur.

Vestræn heimspeki
Fornaldarheimspeki
Anaxímenes
Nafn: Anaxímenes
Fæddur: 585 f.Kr.
Látinn: 525 f.Kr.
Skóli/hefð: Jónísk náttúruspeki
Helstu viðfangsefni: frumspeki, verufræði
Markverðar hugmyndir: Loft sem uppspretta og frumefni alls
Áhrifavaldar: Þales, Anaxímandros

Anaxímenes taldi að loft væri uppspretta alls. Hann tók eftir því að loft gat tekið á sig ólíka eiginleika, orðið heitt eða kalt, þurrt eða rakt með þynningu og þéttingu. Þegar loft þynnist kólnar það en hitnar þegar það þéttist. Loft var einnig talið tengjast lífi og vexti.

Heimild

Tengt efni

Tenglar

  • The Internet Encyclopedia of Philosophy:Anaximenes
  • „Hvenær varð grísk heimspeki til?“. Vísindavefurinn.
  • „Hver er saga grískrar heimspeki?“. Vísindavefurinn.


Forverar Sókratesar
Míletosmenn :

Þales · Anaxímandros · Anaxímenes
Pýþagóringar : Pýþagóras · Alkmajon frá Króton · Fílolás · Arkýtas
Efesosmenn : Herakleitos — Eleumenn : Xenofanes · Parmenídes · Zenon frá Eleu · Melissos
Fjölhyggjan : Anaxagóras · Empedókles — Eindahyggjan : Levkippos · Demókrítos
Fræðarar : Prótagóras · Pródíkos · Hippías · Krítías · Þrasýmakkos
Díogenes frá Apolloníu

Anaxímenes   Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

525 f.Kr.585 f.Kr.6. öld f.Kr.AnaxímandrosForngrískaGrikklandHeimspekiMíletos

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hermann GunnarssonSamgöngurMengunHinrik 8.SingapúrPersónufornafnSkreiðFrumtalaBrennu-Njáls sagaCarles PuigdemontGrágásTundurduflaslæðariKváradagurPizzaFramsóknarflokkurinnÞjóðbókasafn BretlandsStórar tölurListi yfir íslenska sjónvarpsþættiÞór (norræn goðafræði)Einar Már GuðmundssonÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuGoogleISO 8601Ísland í seinni heimsstyrjöldinni17. öldinKúbaFjölnotendanetleikurPetro PorosjenkoMoldóvaKristnitakan á ÍslandiDaniilSlóveníaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaIstanbúlListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðVera IllugadóttirAskur YggdrasilsListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaGeðklofiMozilla FoundationStykkishólmurRíkiVenesúelaEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011YRíddu mérSnæfellsbærKviðdómurKarl 10. FrakkakonungurBandaríkjadalurHeimsmeistari (skák)Listi yfir íslenskar kvikmyndirGæsalappirSnorri SturlusonU2HindúismiFjallagrösSveinn BjörnssonLilja (planta)IOSLandvætturHrafna-Flóki VilgerðarsonLangaJósef StalínMinkurÓákveðið fornafnViðtengingarhátturGunnar HámundarsonPortúgalStál1944Barack ObamaGísla saga Súrssonar🡆 More