Herakleitos

Herakleitos frá Efosos (forngríska: Hράκλειτος; 535 f.Kr.-475 f.Kr.) var heimspekingur og einn af forverum Sókratesar.

Lítið er vitað um Herakleitos. Heimspeki hans hafði áhrif á Aristóteles, Platon og stóuspekina og síðar á heimspekinga 19. aldar.

Vestræn heimspeki
Fornaldarheimspeki
Herakleitos
Nafn: Herakleitos
Fæddur: um 535 f.Kr.
Látinn: um 475 f.Kr.
Skóli/hefð: Jóníska náttúruspekin
Helstu ritverk: Um náttúruna
Helstu viðfangsefni: frumspeki, þekkingarfræði
Markverðar hugmyndir: afstæði og algildi, sýnd og reynd, lögmálið
Áhrifavaldar: Hómer, Hesíódos, Pýþagóras, Xenofanes
Hafði áhrif á: Parmenídes, Kratýlos, Platon, Ænesidemos, Friedrich Nietzsche, Martin Heidegger, Karl Popper

Hugmyndir Herakleitosar eru helst tvær og hafa haft töluverð áhrif. Annarsvegar kenning hans um einingu andstæðna (vegurinn upp og vegurinn niður er einn og hinn sami, brot 60) og að átök milli andstæðna orsaki sífelldar breytingar. Hinsvegar kenningin um að allt sé hverfullt. Síðari hugmyndin er merkileg að því leytinu til að menn höfðu verið gjarnir á að trúa á eitthvað sem væri eilíft fram til þessa. Honum er einnig gjarnan tileinkuð hugmyndin um logos.

Útgáfur

  • Heraclitus, Heraclitus: Fragments. A Text and a Translation with a Commentary. T.M. Brown (ritstj. og þýð.) (University of Toronto Press, 1987).

Tengt efni

Tenglar

  • „Hvaða áhrif hafði Herakleitos, hvað gerði hann?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvaða heimspekingur sagði að það væri ekki hægt að stíga tvisvar í sama lækinn?“. Vísindavefurinn.


Forverar Sókratesar
Míletosmenn :

Þales · Anaxímandros · Anaxímenes
Pýþagóringar : Pýþagóras · Alkmajon frá Króton · Fílolás · Arkýtas
Efesosmenn : Herakleitos — Eleumenn : Xenofanes · Parmenídes · Zenon frá Eleu · Melissos
Fjölhyggjan : Anaxagóras · Empedókles — Eindahyggjan : Levkippos · Demókrítos
Fræðarar : Prótagóras · Pródíkos · Hippías · Krítías · Þrasýmakkos
Díogenes frá Apolloníu

Herakleitos   Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19. aldar heimspeki535 f.Kr.AristótelesForngrískaForverar SókratesarHeimspekiHeimspekingurPlatonStóuspeki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KróatíaIllugi GunnarssonVeiðarfæriBrennu-Njáls sagaRauðsokkahreyfinginAmasónfrumskógurinnLjónSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Benedikt JóhannessonDanmörkJökulsá á DalArgentínaRafmagnGylfi Þór SigurðssonFramsóknarflokkurinnSíldEldfellKríaHáhyrningurHeyr, himna smiðurÞór (norræn goðafræði)HamskiptiLofsöngurHannes HafsteinHjartaGrábrókRíkisstjórn ÍslandsHallgrímur Hallgrímsson (f. 1910)BelgíaHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiÞorskastríðin26. marsBenito MussoliniÁstandiðLína langsokkurÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHollenskaÍtalíaBónusSpænska veikinÍslamFjallkonanLjóstillífunHermann HreiðarssonBorgaralaunListi yfir fangelsi á ÍslandiSvala BjörgvinsdóttirÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaXanana GusmãoVetrarólympíuleikarnir 1988BragfræðiHrognkelsiLoðnaLoftþrýstingurTyrkjarániðHarðmæliEgill Skalla-GrímssonFinnlandGrísk goðafræðiBesta deild kvennaHeimsálfaÓslóFæreyjarÍþrótta- og Ólympíusamband ÍslandsÚtlendingastofnunHeiðniTinNorræna tímataliðListi yfir eldfjöll ÍslandsEvrópusambandiðHallsteinn SigurðssonSagnorðLjóðstafirListi yfir íslensk mannanöfnForsetakosningar á ÍslandiPáll ÓskarÞingkosningar í Bretlandi 2015Adolf Hitler🡆 More