Íslenski Þjóðhátíðardagurinn: þjóðhátíðardagur Íslands

Íslenski þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur 17.

júní">17. júní ár hvert en það var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar. Fæðingardags hans var fyrst minnst með opinberum samkomum árið 1907 en fyrst var haldinn almennur þjóðminningardagur á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911. Þá var Háskóli Íslands settur í fyrsta sinn. Eftir það héldu íþróttasamtök upp á daginn. Árið 1944 var 17. júní valinn stofndagur lýðveldisins. Síðan hefur hann verið opinber þjóðhátíðardagur og almennur frídagur.

Íslenski Þjóðhátíðardagurinn: þjóðhátíðardagur Íslands
Skrúðgangan í Reykjavík 17. júní, 2007.

Þjóðhátíðarsöngvarnir „Hver á sér fegra föðurland“ og „Land míns föður“ eru gjarnan sungnir þegar ættjarðarinnar er minnst. Textarnir fjalla á hátíðlegan hátt um ættjörðina.

Tengill

Tags:

17. júní190719111944FæðingHáskóli ÍslandsJón Sigurðsson (forseti)Þjóðhátíðardagur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ásgeir ÁsgeirssonGamelanListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaKvikmyndahátíðin í CannesGaldurTíðbeyging sagnaJakobsstigarTaílenskaLuigi FactaXHTMLÞóra FriðriksdóttirSveitarfélagið ÁrborgKnattspyrnufélagið HaukarMoskvufylkiKynþáttahaturPersóna (málfræði)Þór (norræn goðafræði)Bjór á ÍslandiBiskupKeila (rúmfræði)LandnámsöldAftökur á ÍslandiKínaEvrópaPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Mánuðurc1358ÞykkvibærEvrópska efnahagssvæðiðDýrin í HálsaskógiFljótshlíðÍslenska sjónvarpsfélagiðVopnafjarðarhreppurEsjaHellisheiðarvirkjunÓðinnÁlftKnattspyrnufélag AkureyrarBerlínFermingÓfærufossListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Washington, D.C.Elísabet JökulsdóttirFyrsti vetrardagurJohannes VermeerTaívanAlþingiskosningar 2016Marie AntoinetteFæreyjarSmáríkiHelförinPáll ÓlafssonSauðárkrókurWikiForsetakosningar á Íslandi 2020Eigindlegar rannsóknirÍslenskt mannanafnBaltasar KormákurMegindlegar rannsóknirOkBaldur ÞórhallssonBarnavinafélagið SumargjöfSjálfstæðisflokkurinnBarnafossDómkirkjan í ReykjavíkVarmasmiðurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðSvampur SveinssonHelsingiÆgishjálmurHólavallagarðurMerik Tadros🡆 More