Breska Kólumbía Viktoría

Viktoría er höfuðborg Bresku-Kólumbíu og er staðsett á Vancouvereyju, um 100 kílómetra frá stórborgunum Vancouver og Seattle.

Íbúafjöldi er rúmlega 80.000 manns. Stórborgarsvæði Victoríu hefur um 344.000 íbúa. Borgin heitir eftir Viktoríu bretadrottingu. Þar er milt, hafrænt loftslag og frýs þar sjaldan.

Breska Kólumbía Viktoría
Þinghúsið.
Breska Kólumbía Viktoría
Hatley Castle.
Breska Kólumbía Viktoría
Loftmynd.

Söguágrip

Fyrir árið 1700 voru margir hópar frumbyggja á svæðinu. Spánverjar og Bretar könnuðu landsvæðið þar sem Victoría er á 18. öld. Árið 1858 voru fregnir af gullfundi í Bresku Kólumbíu, fólk streymdi á svæðið og íbúafjöldi stórjókst. Victoría varð borg opinberlega árið 1862 og síðar höfuðstaður Bresku Kólumbíu.

Áhugaverðir staðir

Þekktar byggingar eru m.a.: Þinghúsið sem er frá 1897 og Empress hótelið sem er frá 1908. Beacon Hill Park er aðalalmenningsgarður borgarinnar. Kínahverfi borgarinnar er það næstelsta í vesturheimi á eftir San Francisco. Innri höfnin er vinsælt svæði og eru þar margir húsbátar. Ýmis söfn eru í borginni.

Breska Kólumbía Viktoría 
Innri höfnin og Empress hótelið.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Victoria, British Columbia“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 18. okt. 2016 2016.

Tags:

Breska KólumbíaSeattleVancouverVancouvereyja

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÚtgarðurAfríkaNorræn goðafræðiRauðisandur15351978VenesúelaVestmannaeyjagöngDjöflaeyListasafn ÍslandsRosa ParksÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaRSvartidauðiNorður-MakedóníaKubbatónlistMarðarættEmomali RahmonBenjamín dúfaMajor League SoccerÁKlórítPáskarBandaríska frelsisstríðiðBamakóSvampur SveinssonÚtburðurVigdís FinnbogadóttirSamnafnNorðursvæðiðÁrni MagnússonÞýskaAtlantshafsbandalagiðFrakkland1963Paul RusesabaginaHamarhákarlarSkoski þjóðarflokkurinnSilfurbergAron Einar Gunnarsson1999Listi yfir lönd eftir mannfjöldaFramsóknarflokkurinnGagnrýnin kynþáttafræðiSkyrbjúgurÞorramaturBríet (söngkona)Ragnar Kjartansson (myndlistarmaður)UppeldisfræðiRisaeðlurAuður HaraldsAtviksorðFaðir vorHellisheiðarvirkjunStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumAlinFermetriÍsöldTröllBrennivínWikiLjóðstafirJónas HallgrímssonMacOSEgils sagaAuður djúpúðga Ketilsdóttir22. marsSeifurAmazon KindlePerúSnæfellsjökullSagnorðUpplýsinginForsætisráðherra ÍsraelsKarlukNafnorð🡆 More