Uppeldisfræði

Uppeldisfræði er fræðigrein um manninn.

Hver maðurinn er og hvað hann getur orðið fyrir tilstilli náms. Þá er nám skilgreint sem allt sem maðurinn lærir frá vöggu til grafar. Fræðigreinin fæst einnig við að skoða þróun uppeldishugmynda, þróun menntastofnana og samspil þess við nám einstaklinga. Í uppeldisfræði er margskonar rannsóknum beitt. Upp úr miðri 20. öld voru tilraunir og samanburðarrannsóknir algengar. Einnig hafa þekkingarfræði, fyrirbærafræði og túlkunarfræði gegnt mikilvægu hlutverki í rannsóknum á sviðinu.

Uppeldisfræði  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HektariBóksala1905KeníaHermann GunnarssonRómantíkinKvennaskólinn í ReykjavíkHollandSpendýrLoðnaFriðrik Friðriksson (prestur)TíðniSjálfstætt fólkEnglandHilmir Snær Guðnason1990SteinbíturTölvunarfræðiLandnámsöldMinkur1986StrumparnirKanaríeyjarÍrlandNorðfjörðurGunnar HelgasonGugusarRagnhildur GísladóttirBarbra StreisandEdda FalakVarúðarreglanAskur YggdrasilsSætistalaJapanRauðisandurMorð á ÍslandiÍslenskaSkákFæreyjarDOI-númerPáll ÓskarSjónvarpiðTjarnarskóliKalsínÍsafjörðurStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumAuður Eir VilhjálmsdóttirFruma11. marsKim Jong-unKuiperbelti18 KonurBrennisteinnBjörgólfur Thor BjörgólfssonPaul McCartneyListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaWayback MachineHandboltiHaraldur ÞorleifssonPíkaKópavogurJoðArnar Þór ViðarssonPortúgalÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuStefán MániSteinn SteinarrÁRKristbjörg KjeldGísla saga SúrssonarFormKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiTyrkjarániðNýsteinöld🡆 More