Súfismi

Súfismi (arabíska: ٱلصُّوفِيَّة‎) er safn lífsgilda, trúarkenninga, siða og stofnana sem tengjast dulspeki í íslam og er ýmist skilgreint sem „íslömsk dultrú“ eða „innri vídd íslams“.

Súfismi varð snemma til í sögu íslams og er mikilvægasta birtingarmynd dulspeki innan trúarbragðanna. Fylgjendur eru nefndir súfar eða dervisar.

Súfismi
Spunadervisar á Rumi-hátíð árið 2007.

Ýmsar súfistareglur (tariqa) hafa komið upp í sögunni í kringum stórmeistara, eða wali, sem rekur þekkingu sína í gegnum röð kennara allt til Múhameðs spámanns. Langflestar súfistareglur tilheyra súnní íslam, en nokkrar urðu líka til seint á miðöldum innan sjía íslam.

Súfismi  Þessi menningargrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArabískaDervisarDulspekiÍslam

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Forsetakosningar á Íslandi 1996ÞSnípuætt2020Agnes MagnúsdóttirFermingAdolf HitlerMorð á ÍslandiMargrét Vala MarteinsdóttirPersóna (málfræði)Wayback MachinePóllandSpilverk þjóðannaFljótshlíðHetjur Valhallar - ÞórÓfærðKorpúlfsstaðirGrikklandPylsaListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennÓlafur Grímur BjörnssonWillum Þór ÞórssonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Hermann HreiðarssonIndónesíaSvartfjallalandThe Moody BluesHarvey WeinsteinFáni FæreyjaMörsugurXHTMLHjálpÚtilegumaðurKjartan Ólafsson (Laxdælu)Viðtengingarháttur1974Sameinuðu þjóðirnarFyrsti maíNorður-ÍrlandVigdís FinnbogadóttirJohn F. KennedyHnísaTaugakerfiðSjónvarpiðSkordýrHernám ÍslandsEiður Smári GuðjohnsenFramsóknarflokkurinnGeirfuglIstanbúlTómas A. TómassonFrumtalaAlmenna persónuverndarreglugerðinMannshvörf á ÍslandiSumardagurinn fyrstiPragHerðubreiðSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Héðinn SteingrímssonVerðbréfIcesaveJafndægurFornafnGeysirTyrkjarániðFrosinnVopnafjörðurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKeila (rúmfræði)Listi yfir persónur í NjáluSigrún🡆 More