Sveifluháls

Sveifluháls eða Austurháls er 395 m hár móbergshryggur í Reykjanesfjallgarði, vestan við Kleifarvatn.

Brattir hamrar eru niður að Kleifarvatni. Sunnan og austan í hálsinum er mikill jarðhiti. Það hverasvæði er kennt við Krýsuvík. Hæstu tindar á Sveifluhálsi eru Hellutindar (364 m.), Stapatindar (395 m.) og Miðdegishnúkar.

Sveifluháls
Jarðhitasvæði á Sveifluhálsi

Heimildir

  • Landið þitt Ísland, Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson, 1. bindi A-G, Bókaútgáfan Örn og Örlygur HF., 1984.

Tags:

JarðhitiKleifarvatnKrýsuvíkMóberg (jarðfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sankti PétursborgSnæfellsnesNoregurHáskóli ÍslandsÞóra ArnórsdóttirSvampur SveinssonVopnafjörðurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Tómas A. TómassonDimmuborgirNæturvaktinSmáralindFjaðureikLýðræðiGuðrún PétursdóttirLaxdæla sagaDaði Freyr PéturssonBreiðdalsvíkÍsafjörðurSvíþjóðSanti CazorlaFelix BergssonGarðabærPóllandÍslenski hesturinnMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)ÞrymskviðaEnglar alheimsins (kvikmynd)SauðféMyriam Spiteri DebonoSeinni heimsstyrjöldinPragIndriði EinarssonHelga ÞórisdóttirBjarkey GunnarsdóttirRauðisandurMosfellsbærFreyjaKópavogurGæsalappirLokiEllen KristjánsdóttirEgill EðvarðssonBjarnarfjörðurSameinuðu þjóðirnarFrumtalaKlóeðlaHringtorgSöngkeppni framhaldsskólannaÓlafsvíkLitla hryllingsbúðin (söngleikur)SvartfjallalandÞingvellirEfnafræðiMegindlegar rannsóknirBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesFíllBloggListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaHrafnSjávarföllHjaltlandseyjarLuigi FactaBjór á ÍslandiÁstandiðEddukvæðiRonja ræningjadóttirGylfi Þór SigurðssonHryggsúlaHeklaMargrét Vala MarteinsdóttirTjaldur🡆 More