Stálfjall

Stálfjall er fjall (650 m.y.s.) við norðanverðan Breiðafjörð, á milli Barðastrandar og Rauðasands.

Það er bratt, klettótt og skriðurunnið í sjó fram og víðast lítið sem ekkert undirlendi. Suðurhlíðar þess kallast Skorarhlíðar Rauðasandsmegin og Sigluneshlíðar Barðastrandarmegin og var þar áður gönguleið milli byggðanna, erfið og hættuleg.

Mikil surtarbrandslög eru í Stálfjalli og þar var kolanáma, Stálfjallsnáma, á árum heimsstyrjaldarinnar fyrri.

Tags:

BarðaströndBreiðafjörðurFjallRauðisandurSkorarhlíðar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HryggdýrPáll ÓlafssonÍþróttafélagið Þór AkureyriUnuhúsÁgústa Eva ErlendsdóttirJava (forritunarmál)EddukvæðiFrakklandGrikklandAlþingiskosningarKjarnafjölskyldaMagnús EiríkssonGrameðlaViðskiptablaðiðFreyjaOrkumálastjóriKeila (rúmfræði)Ragnar JónassonJóhannes Haukur JóhannessonIcesaveBerlínHringadróttinssagaMeðalhæð manna eftir löndumHallveig FróðadóttirKjartan Ólafsson (Laxdælu)BarnafossSam HarrisYrsa SigurðardóttirFáskrúðsfjörðurAlþingiBjarnarfjörðurKynþáttahaturHrefnaSnorra-EddaNoregurMargit SandemoHringtorg26. aprílJaðrakanListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969TröllaskagiForsetningLokiHallgrímskirkjaEllen KristjánsdóttirSanti CazorlaÁstralíaKristófer KólumbusPálmi GunnarssonÁrni BjörnssonÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSeglskútaÍtalíaKýpurFornafnISBNHrafninn flýgurÍsafjörðurÍslensk krónaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024ÓslóMosfellsbærÁrnessýslaNíðhöggurE-efniDýrin í HálsaskógiBaldur ÞórhallssonNæfurholtSeldalurDísella LárusdóttirBaldur Már ArngrímssonVopnafjörðurÁstandiðRúmmálEsja🡆 More