Solingen

Solingen er borg í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalía í Þýskalandi.

Hún er rétt suður af Wuppertal, 25 km austur af Düsseldorf og suður af Ruhr-svæðinu. Íbúar voru um 160.000 árið 2020. Solingen hefur verið kölluð Borg blaðanna en þar er þekkt framleiðsla á hnífum, sverðum, skærum og rakblöðum. Gamli bærinn gjöreyðilagðist í seinni heimsstyrjöld.

Solingen
Solingen.

Müngstener-lestarbrúin sem tengir Solingen við borgina Remscheid er hæsta lestarbrú landsins eða 107 metrar.

Bergischer HC er handboltalið borgarinnar.

Tags:

DüsseldorfNorðurrín-VestfalíaRuhrSeinni heimsstyrjöldWuppertalÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HektariHrefna1918Egill Skalla-GrímssonKírúndíOkjökullEggert ÓlafssonDiego MaradonaÖskjuhlíðMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Matthías JochumssonHallgrímur PéturssonSnæfellsnesLánasjóður íslenskra námsmannaBenedikt Kristján MewesGjaldmiðillForsetakosningar á Íslandi 1996Djákninn á MyrkáMaineÓnæmiskerfiListi yfir landsnúmerHættir sagna í íslenskuLakagígarHvalfjörðurSMART-reglanFíllListi yfir íslenska sjónvarpsþættiÍslenskir stjórnmálaflokkarRíkisútvarpiðSveitarfélagið ÁrborgSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022KrákaÍslenska stafrófiðPúðursykurGormánuðurHeklaKötturWikiGarðabærKonungur ljónannaUppköstIndriði EinarssonSagnorðPétur EinarssonDavíð OddssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÚtilegumaðurEl NiñoPétur Einarsson (f. 1940)Þóra ArnórsdóttirHákarlBreiðholtLýsingarorðSigrúnJón Sigurðsson (forseti)Íslenski hesturinnRúmmálSmáralindBiskupHeimsmetabók GuinnessJeff Who?ÍslandEllen KristjánsdóttirFló2020Pálmi GunnarssonHafþyrnirÞjóðminjasafn ÍslandsGoogleHannes Bjarnason (1971)LómagnúpurRonja ræningjadóttirLandspítali🡆 More