Shadi Bartsch

Shadi Bartsch (fædd 17.

mars">17. mars 1966) er Ann L. and Lawrence B. Buttenwieser-prófessor í fornfræði við Chicago-háskóla. Hún kenndi áður við Kaliforníuháskóla í Berkeley og Brown-háskóla, þar sem hún gegndi stöðu W. Duncan MacMillan II-prófessors í fornfræði 2008 – 2009.

Shadi Bartsch
Shadi Bartsch

Æviágrip

Bartsch er dóttir hagfræðings sem starfaði fyrir Sameinuðu þjóðirnar og ólst upp í London, Genf, Teheran, Jakarta og á Fídjieyjum. Hún lauk B.A.-gráðu frá Princeton-háskóla árið 1987 and og bæði M.A. og Ph.D.-gráðu frá Kaliforníuháskóla í Berkeley árið 1992 í latínu og fornfræði.

Ferill

Bartsch hefur einkum unnið með latneskar bókmenntir og rómverska menningu á tímum júlísk-kládísku ættarinnar, skáldsöguna til forna, rómverska stóuspeki og klassíska arfleifð. Hún hlaut Quantrell-verðlaunin fyrir framúrskarandi kennslu árið 2000 og verðlaun fyrir kennslu á framhaldsstigi við Chicago-háskóla árið 2006. Hún hlaut Guggenheim-styrk árið 2007. Hún var einnig fulltrúi í ritstjórn University of Chicago Press á árunum 2006 – 2008 og aðalritstjóri tímaritsins Classical Philology á árunum 2000 – 2004.

Helstu rit

Fræðirit

  • Decoding the Ancient Novel: The Reader and the Role of Description in Heliodorus and Achilles Tatius. (1989)
  • Actors in the Audience: Theatricality and Doublespeak from Nero to Hadrian. (1994)
  • Ideology in Cold Blood: A Reading of Lucan’s Civil War. (1998)
  • The Mirror of the Self: Sexuality, Self-Knowledge, and the Gaze in the Early Roman Empire (2006)

Ritstjórn

  • Oxford Encyclopedia of Rhetoric. (ásamt Thomas Sloane, Heinrich Plett og Thomas Farrell, 2001)
  • Erotikon: Essays on Eros, Ancient and Modern. (ásamt Thomas Bartscherer, 2005)
  • Ekphrasis. (sérhefti Classical Philology, ásamt Jas Elsner, 2007)
  • Seneca and the Self (ásamt David Wray, 2009)

Tags:

Shadi Bartsch ÆviágripShadi Bartsch FerillShadi Bartsch Helstu ritShadi Bartsch17. mars1966Brown-háskóliChicago-háskóliFornfræðiKaliforníuháskóli í Berkeley

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TenerífeListi yfir grunnskóla á ÍslandiFyrirtækiAuðunn rauðiIstanbúlVigurListSaga GarðarsdóttirTala (stærðfræði)MongólíaLandnámabókGullæðið í Kaliforníu.NET-umhverfiðÞjóðsagaTyrkjarániðÞýskaSprengjuhöllinAfturbeygt fornafnTígrisdýrÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Vigdís FinnbogadóttirSóley TómasdóttirMichael JacksonFrançois WalthérySjálfbærniFjölnotendanetleikurSjávarútvegur á ÍslandiStórar tölurSigmundur Davíð GunnlaugssonVorZSkammstöfunListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKnut WicksellSkapahárBenedikt Sveinsson (f. 1938)ReykjanesbærListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiHaraldur ÞorleifssonMannshvörf á ÍslandiVerg landsframleiðslaOfviðrið1. öldinTeVigur (eyja)Hugræn atferlismeðferðPáll Óskar24. marsLatibærGæsalappirListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaUpplýsinginNelson MandelaLindýrKópavogurFyrsta málfræðiritgerðinJohn Stuart MillHúsavík20. öldinGrænlandHjörleifur HróðmarssonLondonFallbeygingOttómantyrkneskaÓlafur Teitur GuðnasonSnæfellsbærSpendýrValgerður BjarnadóttirRamadanAlþingiskosningarKváradagurHelgafellssveitAuschwitzTýrAfríka🡆 More