Securitate: Leyniþjónusta í Sósíalíska lýðveldinu Rúmeníu

Securitate var leynilögregluna í alþýðulýðveldinu Rúmeníu frá 1948-1989.

Securitate hét fullu nafni Öryggisdeild ríkisins (á Rúmönsku: Departamentul Securității Statului). Securitate var stofnuð 30. ágúst 1948 með hjálp frá NKVD, innanríkisráðuneyti Sovétríkjanna. Fyrir Securitate starfaði leynilögregla undir nafninu Siguranța Statului í Rúmeníu. Eftir að forseta Rúmeníu Nicolae Ceaușescu var steypt af stóli árið 1989 tók ný ríkisstjórn við sem úthlutaði öllum verkefnum þeirra til nýrra stofnanna. Securitate var síðan endanlega leyst upp 30. desember 1989 aðeins 5 dögum eftir aftöku Nicolae Ceaușescu.

Securitate: Leyniþjónusta í Sósíalíska lýðveldinu Rúmeníu
Skjaldamerki Securitate.

Þegar Securitate var hvað stærst störfuðu um 11.000 manns þar í fullu starfi og 500.000 sem uppljóstrarar.

Aðferðir Securitate töldust vera harðar miðað við aðrar leynilögreglur. Þegar kolanámumenn fóru í verkfall í ágúst 1977 voru leiðtogar þeirra sendir í röntgenmyndatökur í þeim tilgangi að láta þá fá krabbamein.

Tilvísanir

Tags:

Nicolae CeaușescuRúmenía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VestmannaeyjagöngIReykjanesbærTvinntölurBragfræðiFjalla-EyvindurTrúarbrögðArnar Þór ViðarssonLettlandFlateyriÝsaAron PálmarssonGunnar GunnarssonBandaríkinSkjaldarmerki ÍslandsUrriðiGyðingdómurTýrÓlafur Grímur BjörnssonWikipediaBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)BorðeyriNasismiSjálfstæðisflokkurinnSkírdagurUFenrisúlfurAlþingiskosningar 20211908ÚsbekistanKárahnjúkavirkjunMiðgarðsormurListi yfir íslenska myndlistarmennÞorskastríðinEritreaÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÓskSkyrbjúgurSkip1. öldinSagnmyndirÞorlákshöfnFallbeygingAustur-SkaftafellssýslaHelförinHeimsmeistari (skák)Refurinn og hundurinnMaría Júlía (skip)TímabeltiSingapúrFrançois WalthéryBítlarnirIcelandairNafnorðEigindlegar rannsóknirUngverjalandKvennafrídagurinnGuðmundur Ingi ÞorvaldssonU2Helle Thorning-SchmidtNorðurland vestraKviðdómurPekingAlfaÞjóðvegur 1GyðingarFákeppniWFlokkur fólksinsSamheitaorðabókVífilsstaðirListi yfir íslensk skáld og rithöfunda🡆 More