Súrrealismi

Súrrealismi (úr frönsku surréalisme „óraunveruleiki“) er listahreyfing sem á uppruna sinn í Frakklandi á þriðja áratugnum.

Súrrealismi leysti dadaisma af hólmi eftir fyrri heimsstyrjöldina og byggist á hugmyndinni að listin væri þá of bundin hefðum. Innblástur til listaverka var fenginn frá meðal annars draumum og dulvitundinni. Í súrrealískum málverkum er oft stillt saman hlutum sem virðast vera óskyldir. Nokkrir helstu súrrealistarnir voru Salvador Dalí, Max Ernst og Joan Miró. Súrrealismi er þó ekki bundinn myndlist, til dæmis hefur íslenski höfundurinn Halldór Laxness verið kallaður súrrealisti.

Heimildir

Súrrealismi   Þessi myndlistagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1921-1930DraumurDulvitundFrakklandFranskaFyrri heimsstyrjöldinHalldór LaxnessJoan MiróListMyndlistMálverkSalvador Dalí

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Djákninn á MyrkáÓnæmiskerfiGísla saga SúrssonarSólmánuðurHjálparsögnLjóðstafirHollandÞýskalandSvartfjallalandKárahnjúkavirkjunMerki ReykjavíkurborgarC++Kristófer KólumbusNæturvaktinEiríkur blóðöxSýndareinkanetForsetakosningar á Íslandi 2020Vor1974Svampur SveinssonBesta deild karlaForsetakosningar á Íslandi 2016Krónan (verslun)SeljalandsfossSauðárkrókurÓlympíuleikarnirJón EspólínJón GnarrEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Matthías JochumssonForsætisráðherra ÍslandsBergþór PálssonÓðinnIcesaveEfnafræðiBaldur ÞórhallssonGísli á UppsölumÓslóÁsgeir ÁsgeirssonNorðurálEsjaHarry S. TrumanListi yfir persónur í NjáluKnattspyrnaVallhumallBubbi MorthensEigindlegar rannsóknirUppstigningardagurLuigi FactaForsetakosningar á ÍslandiJón Páll SigmarssonSvíþjóðBiskupStöng (bær)Dagur B. EggertssonGunnar Smári EgilssonLundiHerra HnetusmjörCharles de GaulleJürgen KloppLandsbankinnRússlandIngólfur ArnarsonMoskvaAlþýðuflokkurinnLómagnúpurMannshvörf á ÍslandiMyriam Spiteri DebonoDimmuborgirPálmi GunnarssonSkjaldarmerki ÍslandsSagnorðKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagLaxdæla saga🡆 More