Málverk

Málverk er flötur sem hefur verið settur litum, annaðhvort með penslum eða öðrum verkfærum, jafnvel höndum.

Flöturinn getur verið veggur, léreft, gler eða pappír o.s.frv. Málverk í listrænum tilgangi er samsetning sem líkist fyrirmyndinni eða er byggt upp af hinum ýmsu formum eða formleysum. Talað er um hlutbundna og óhlutbundna list. Hvortveggja getur verið gert eftir ákveðinni listastefnu til að tjá þá sýn eða hughrif sem listamaðurinn ætlar að framkalla. Með elstu málverkum sem vitað er um eru hellamálverkin í Grotte Chauvet í Frakklandi sem eru frá steinöld.

Málverk
Mona Lisa er eitt þekktasta málverk hins vestræna heims

Um orðaforða málara fyrri alda

Eldri sagnir yfir að mála eru meðal annars „að steina“ („steint skip“), „skrifa“ („salurinn var skrifaður innan“) eða „að fá“ (oft haft um rúnir), en málverk af manni var nefnt „mannfái“.[heimild vantar] Latneskættaða sögnin „að penta“ var höfð um að mála á miðöldum, og þýskættaða sögnin „að farfa“, en farfi er nefndur í Íslendingasögunum. Altarismálverk hafa oft verið nefndar töflur (sbr. altaristafla) úr latínu tabula „spjald“ yfir málverk máluð á viðarspjöld.

Halldór Laxness minnist á orðanotkun fyrri alda í ritgerð sinni, „Myndlist okkar forn og ný“, sem birtist í bókinni Sjálfsagðir hlutir, en þar segir hann:

Þess skal til getið að í fornu máli merkti „skrifa“ sama og mála; „marka“ þýddi einnig sama og mála. „Smíð“ táknaði hverskyns „fabricatio“ og mátti hafa um málverk einsog vér nú segjum tónsmíð.“

— .

Tenglar

Málverk   Þessi myndlistagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FrakklandGlerHellamálverkHöndLitirPappírSteinöldVeggur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslensk krónaPáskarDaði Freyr PéturssonBandaríkinKúbudeilanIKEAFuglafjörðurFiann PaulKarlakórinn HeklaHjálpNorræna tímataliðRagnar loðbrókÞykkvibærLýðstjórnarlýðveldið KongóSnípuættStríðGormánuðurListi yfir íslenska sjónvarpsþættiGunnar HelgasonHerðubreiðJólasveinarnirÍslenska kvótakerfiðListi yfir íslensk skáld og rithöfundaÓðinnSpilverk þjóðannaÍslenskaDiego MaradonaFramsöguhátturKríaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaFljótshlíðHandknattleiksfélag KópavogsBaldur ÞórhallssonBaltasar KormákurJesúsGarðar Thor CortesMaríuerlaÞór (norræn goðafræði)NæfurholtÓlafur Ragnar GrímssonHljómsveitin Ljósbrá (plata)Skúli MagnússonÁrbærElísabet JökulsdóttirTyrkjarániðMiðjarðarhafiðMargrét Vala MarteinsdóttirÍþróttafélagið Þór AkureyriMarie AntoinetteEgilsstaðirGrikklandHeyr, himna smiðurBjarnarfjörðurFimleikafélag HafnarfjarðarHannes Bjarnason (1971)Lögbundnir frídagar á ÍslandiPétur Einarsson (flugmálastjóri)Forsetakosningar á Íslandi 2004Listi yfir íslenskar kvikmyndirWolfgang Amadeus MozartHallveig FróðadóttirÓlafsvíkDjákninn á MyrkáÍslenska sjónvarpsfélagiðEsjaSelfossÓlafsfjörðurHryggsúlaHelsingiDropastrildiSólmánuður🡆 More