Myndlist

Myndlist er samheiti yfir þær fjölmörgu og fjölbreyttu listgreinar sem byggjast fyrst og fremst á sjónrænni framsetningu.

Hefðbundnar greinar myndlistar eru málaralist, teikning, prentlist og höggmyndalist. Nýjar listgreinar eins og klippimyndir, innsetningar, gjörningalist, tölvulist og vídeólist teljast til myndlistar og graff er stundum talið til myndlistar. Myndlist telst til sjónlista, ásamt kvikmyndagerð, ljósmyndun, byggingarlist og nytjalist á borð við iðnhönnun, grafíska hönnun, fatahönnun, innanhússarkitektúr og skreytilist.

Myndlist
Myndlist

Myndlist er aðgreind frá sviðslistum, orðlistum, tónlist og matargerðarlist, þótt skilin séu langt frá því að vera skýr.

Tengt efni

Tenglar

Enskir tenglar:

Myndlist   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ByggingarlistGrafísk hönnunHöggmyndalistIðnhönnunKlippimyndKvikmyndagerðListgreinLjósmyndunSjónTeikning

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þjóðvegur 1Lúxemborgska1956Íslenski hesturinnLundiHáskólinn í ReykjavíkKúbaSkírdagurVöluspáFlóra (líffræði)Óháði söfnuðurinnYSumardagurinn fyrstiGeorge Patrick Leonard WalkerVViðlíkingHöfuðlagsfræðiÍslensk mannanöfn eftir notkunKötturOrkaHúsavíkFriggVestmannaeyjagöngGamli sáttmáliKristniListi yfir skammstafanir í íslenskuHöskuldur Dala-KollssonKnattspyrnaGeorge W. Bush1995SturlungaöldSteypireyðurSúðavíkurhreppurLitningurHljóðBjörgólfur Thor BjörgólfssonHvítfuraFjarðabyggðSurtseyGullAndri Lucas GuðjohnsenWLögaðiliSilfurbergMilljarðurHáskóli ÍslandsÍslenskaBrúttó, nettó og taraEpliPáskarAngkor WatLjónAriana GrandeFreyjaHeiðniKænugarðurSíberíaPerúÞingholtsstræti23. marsSiðaskiptinKróatíaMargrét FrímannsdóttirBaugur GroupMenntaskólinn í ReykjavíkMichael JacksonListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurHöfðaborginHandveðJón ÓlafssonBerserkjasveppurReykjanesbærSnæfellsjökullKalsínPáskaeyja🡆 More