Sébastien Bourdon

Sébastien Bourdon (2.

febrúar">2. febrúar 16168. maí 1671) var franskur listmálari frá Montpellier. Hann var sendur í læri til Parísar og fór í námsferð til Rómar 1636 þar sem hann tileinkaði sér verk Nicolas Poussin, Claude Lorrain og Caravaggios. Tveimur árum síðar neyddist hann til að flýja frá Ítalíu til að sleppa við ákæru frá rannsóknarréttinum þar sem hann var mótmælendatrúar.

Sébastien Bourdon
Björgun Mósess frá því um 1650.

1652 gerði Kristín Svíadrottning hann að sínum fyrsta hirðmálara.

Sébastien Bourdon  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

161616712. febrúar8. maíCaravaggioFrakklandMontpellierMyndlistMótmælendatrúNicolas PoussinParísRómÍtalía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bobby FischerHringadróttinssaga69 (kynlífsstelling)Skjaldarmerki ÍslandsSlóvakíaOleh ProtasovLandselurGervigreindLStyrmirSnorri SturlusonGuðrún GunnarsdóttirLaugardalshöllVatnSamgöngustofaVera IllugadóttirTölvaGrafarholt og ÚlfarsárdalurPListi yfir úrslit MORFÍSÞorvaldur Lúðvík SigurjónssonHaraldur hárfagriVolodymyr ZelenskyjÓðinnXXX RottweilerhundarÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSteina VasulkaFingurReykjavíkIlmur KristjánsdóttirRæðar tölur1982FEpliRíkissjóður ÍslandsListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðFaðir vorSeglskútaSaga ÍslandsEgilsstaðirÞunglyndislyfFrumaHoldsveikiLokiAdolf HitlerÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaApp StoreDenverHeyr, himna smiðurRaunsæiðSkammstöfunKaupstaðurMagnús SchevingAsóreyjarHávamálMiquel-Lluís MuntanéFrjálst efniBYKOVertu til er vorið kallar á þigRagnar loðbrókBandalag starfsmanna ríkis og bæjaMannshvörf á ÍslandiKópavogurSauðárkrókurSuðureyjarBÍbúar á ÍslandiNormaldreifingSmárakirkjaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuKirkjubæjarklausturLofsöngurAuðnutittlingur🡆 More