Ram Nath Kovind: 14. forseti Indlands

Ram Nath Kovind (f.

1. október 1945) er indverskur stjórnmálamaður sem var forseti Indlands frá árinu 2017 til ársins 2022. Kovind er fjórtándi forseti landsins. Hann er meðlimur í hindúska hægriþjóðernisflokknum Bharatiya Janata (BJP) og hafði fyrir forsetatíð sína verið þingmaður í efri deild indverska þingsins frá 1994 til 2006 og ríkisstjóri í héraðinu Bihar frá 2015 til 2017. Kovind er menntaður í lögfræði og starfaði sem lögfræðingur í sextán ár áður en hann hóf feril sinn í stjórnmálum.

Ram Nath Kovind
Ram Nath Kovind: 14. forseti Indlands
Ram Nath Kovind árið 2017.
Forseti Indlands
Í embætti
25. júlí 2017 – 25. júlí 2022
ForsætisráðherraNarendra Modi
VaraforsetiMohammad Hamid Ansari
Venkaiah Naidu
ForveriPranab Mukherjee
EftirmaðurDroupadi Murmu
Persónulegar upplýsingar
Fæddur1. október 1945 (1945-10-01) (78 ára)
Paraunkh, Uttar Pradesh, breska Indlandi
StjórnmálaflokkurBharatiya Janata (BJP)
MakiSavita Kovind (g. 1974)
Börn2
HáskóliHáskólinn í Kanpur
StarfLögfræðingur, stjórnmálamaður

Kovind er úr stétt dalíta, eða „hinna stéttlausu“, lægstu stéttinni í stéttarkerfi hindúismans. Hann er annar forseti Indlands úr þeirri stétt. Sem talsmaður BJP árið 2010 vakti Kovind athygli þegar haft var eftir honum að kristni og íslam pössuðu ekki inn í stéttaþjóð Indlands. Talsmenn flokksins segja þó að ummæli hans hafi verið misskilin og að hann hafi notað orðið „notion“ (hugmynd) en ekki „nation“ (þjóð).

Kovind kom í opinbera heimsókn til Íslands í september árið 2019 og var þetta í fyrsta sinn sem hann heimsótti norrænt ríki. Hann fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni forseta á Bessastöðum og hélt fyrirlesturinn „Indland og Ísland fyrir græna plánetu“ við Háskóla Íslands.

Tilvísanir


Fyrirrennari:
Pranab Mukherjee
Forseti Indlands
(25. júlí 201725. júlí 2022)
Eftirmaður:
Droupadi Murmu


Tags:

Bharatiya JanataBiharHindúismiIndlandLögfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KatlaBjarni Benediktsson (f. 1970)Hetjur Valhallar - ÞórSíliBloggBenito MussoliniJakobsvegurinnMerki ReykjavíkurborgarAlþingiskosningar 2017MadeiraeyjarSýslur ÍslandsStuðmennEsjaVallhumallHrafnAlmenna persónuverndarreglugerðinÓlafur Ragnar GrímssonMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)ÞýskalandFornafnIstanbúlHéðinn SteingrímssonBarnavinafélagið SumargjöfÞjóðleikhúsiðSjónvarpiðSkákPétur Einarsson (flugmálastjóri)Jónas HallgrímssonListi yfir íslensk póstnúmerXXX RottweilerhundarForsíðaKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagTröllaskagiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiInnflytjendur á ÍslandiDagur B. EggertssonForsetakosningar á Íslandi 1996AlþingiskosningarKnattspyrnufélagið FramIkíngut2024SjómannadagurinnListi yfir risaeðlurDavíð OddssonForseti ÍslandsKjartan Ólafsson (Laxdælu)JaðrakanGamelanISO 8601Listi yfir íslenska tónlistarmennForsetakosningar á Íslandi 2004Jón GnarrHalla Hrund LogadóttirGjaldmiðillMelar (Melasveit)Halla TómasdóttirEvrópaEldgosaannáll ÍslandsThe Moody BluesMarie AntoinetteHjálparsögnStefán Karl Stefánsson1. maíLeikurMoskvaHalldór LaxnessListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969ÓðinnSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024TyrkjarániðJón Baldvin HannibalssonMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsMargrét Vala MarteinsdóttirMaryland🡆 More