Ragnheiður Ásta Pétursdóttir: Fyrrum þulur hjá Ríkisútvarpinu

Ragnheiður Ásta Pétursdóttir (f.

28. maí 1941, d. 1. ágúst 2020) var þulur hjá Ríkisútvarpinu og starfaði þar í 44 ár, 1962 til 2006. Hún var dóttir Péturs Péturssonar sem einnig var þulur hjá Ríkisútvarpinu og Ingibjargar Birnu Jónsdóttur, húsmóður.

Maður Ragnheiðar Ástu var Jón Múli Árnason, þulur hjá RÚV og tónskáld. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er dóttir þeirra. Fyrir átti Ragnheiður þrjú börn af fyrra hjónabandi: Pétur Gunnarsson, blaðamann, Eyþór Gunnarsson, tónlistarmann og Birnu Gunnarsdóttur, verkefnisstjóra hjá Háskóla Íslands.

Tags:

Ríkisútvarpið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SamkynhneigðStofn (málfræði)Íslenskt mannanafnSundhnúksgígarManntjónMínus (hljómsveit)No-leikurVatnshlotBlóðsýkingSteinseljaAlbert GuðmundssonConnecticutÍslenska kvótakerfiðForsetakosningar á Íslandi 1980Sálfræðileg sérhyggjaEsjaHin íslenska fálkaorðaSuðurnesUpplýsinginSeðlabanki ÍslandsSúrefnismettunarmælingJómsvíkinga sagaLangreyðurOrsakarsögnAkrafjallLögbundnir frídagar á ÍslandiGylfi Þór SigurðssonImmanuel KantÍslandspósturElvis PresleyKínaJarðgasKatlaCowboy CarterUnuhúsFrumtalaMjaldurVafrakakaHjaltlandseyjarLettlandSkorri Rafn RafnssonRíkisstjórnSjálfbærniFjölskyldaGrímsvötnHávamálOkkarínaAfríkaHríseyKókaínPragEfnafræðiSamræði gegn náttúrulegu eðliEnskaKynfrumaÍslensk krónaEldgosaannáll ÍslandsHöfuðborgarsvæðiðListi yfir risaeðlurHannah MontanaIndíanaForseti ÍslandsHómer SimpsonBárðarbungaKósovóMörgæsirMúmínálfarnirÆvintýri TinnaAkureyriSpaugstofanÓlafur Ragnar GrímssonÚkraínaÍbúar á ÍslandiSigurður Ingi JóhannssonHernám ÍslandsÍsland í seinni heimsstyrjöldinniAlþingiskosningar 2007Sigmund Freud🡆 More