Rafmótstaða

Rafmótstaða (enska: electrical resistance), oftast kölluð (raf)viðnám, er tregða rafleiðara við að flytja rafstraum, mæld í SI grunneiningunni ohm, og veldur spennufalli í rafrás.

Er yfirleitt fasti í rafrásum, en er þó háð hita leiðarans. Orðið viðnám (enska resistor) er líka notað um íhluti, sem valda rafmótstöðu í rafrás. Rafleiðni er umhverfa viðnáms og lýsir eiginleika hlutar við að flytja rafstraum.

Skilgreining

Ef rafleiðari ber einsleitan jafnstraum má reikna rafmótstöðu með eftirfarandi jöfnu:

    Rafmótstaða 

þar sem

Rafmótstaða í riðstraumsrás kallast samviðnám og er summa raun- og launviðnáms rásarinnar. Í jafnstraumsrás er launviðnám núll, þ.a. rafviðnám er eingöngu raunviðnám.

Ohmslögmál gefur samband rafspennu, V, rafstraums I og rafmótstöðu R í rafrás með jöfnunni V = IR. Ofurleiðari hefur enga rafmótstöðu.

Tags:

EnskaFastiHitiOhmRafeindaíhluturRafleiðariRafleiðniRafrásRafspennaRafstraumurSI grunneiningUmhverfa

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiSjónvarpiðJeff Who?Sameinuðu þjóðirnar26. aprílEgill Skalla-GrímssonRauðisandurÍslendingasögurPétur Einarsson (flugmálastjóri)HafnarfjörðurMargit SandemoListi yfir lönd eftir mannfjöldaKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagHvítasunnudagurForsetakosningar á Íslandi 2024KrákaKári SölmundarsonKnattspyrnufélag ReykjavíkurHéðinn SteingrímssonEivør PálsdóttirKynþáttahaturDaði Freyr PéturssonListi yfir íslenskar kvikmyndirKírúndíJesúsWashington, D.C.FornaldarsögurVikivakiFreyjaTenerífeÍsafjörðurSpánnBaldur Már ArngrímssonSteinþór Hróar SteinþórssonNorræn goðafræðiHljómarHjálparsögnRagnhildur GísladóttirGuðrún Pétursdóttirg5c8yAlþingiskosningar 2016HjaltlandseyjarBerlínArnar Þór JónssonHollandVigdís FinnbogadóttirÁrbærFrumtalaTékklandPáskarFyrsti vetrardagurStefán MániNæfurholtAlþingiskosningar 2017BloggKnattspyrnufélagið ValurNáttúruvalJón Baldvin HannibalssonNáttúrlegar tölurBessastaðirFæreyjarDjákninn á MyrkáSvartfjallalandFornafnKosningarétturRagnar JónassonNorræna tímataliðXHTMLSeinni heimsstyrjöldinHarpa (mánuður)FrakklandÁrnessýslaÁrni BjörnssonBaldurJón GnarrKrónan (verslun)Skák🡆 More