Prestaskólinn

Prestaskólinn var skóli í Reykjavík sem ætlað var að mennta presta til starfa á Íslandi.

Hann var stofnaður í kjölfar þess að Bessastaðaskóli var lagður niður og Lærði skólinn í Reykjavík stofnaður 1846. Prestaskólinn var stofnaður ári síðar, eða 1847. Til 1851 var Prestaskólinn starfræktur í húsi Lærða skólans í Þingholtunum. Námið var tvö ár, einkum ætlað þeim sem ekki áttu þess kost að sækja guðfræðimenntun til Kaupmannahafnarháskóla. Fyrsti forstöðumaður skólans var Pétur Pétursson, síðar biskup Íslands. Við stofnun Háskóla Íslands 1911 var Prestaskólinn, ásamt Læknaskólanum og Lagaskólanum sameinaður honum og varð að guðfræðideild Háskóla Íslands.

Forstöðumenn Prestaskólans

Útskrifaðir guðfræðingar

Prestaskólinn   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1846184718511911BessastaðaskóliBiskup ÍslandsGuðfræðiHáskóli ÍslandsKaupmannahafnarháskóliLagaskólinnLæknaskólinnLærði skólinn í ReykjavíkPresturPétur Pétursson (biskup)ReykjavíkSkóliÍslandÞingholtin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

OsturMozilla FoundationValgerður BjarnadóttirMosfellsbærRóbert WessmanSvartidauðiHollandAusturríkiVorKaupmannahöfnÞýskalandNeymarXGísla saga SúrssonarJón Kalman StefánssonAustur-SkaftafellssýslaRúmmálSveinn BjörnssonÞorskastríðinKúveitÍslenski þjóðbúningurinnLeikurBragfræðiDrekkingarhylurElly VilhjálmsJanryInternet Movie DatabaseMalcolm XMalaríaBrasilíaBóndadagurForsetningJafndægurAuður djúpúðga KetilsdóttirSnjóflóðið í SúðavíkÍtalía2004RómMatarsódiEiginnafnAskur YggdrasilsRagnhildur GísladóttirLoðvík 7. FrakkakonungurSkammstöfunMyndhverfing1944SkapabarmarJohn Stuart MillSterk beygingHöfuðborgarsvæðiðStórar tölurVanirLjóðstafirÁstandiðÓlafur Grímur BjörnssonBubbi MorthensBretlandÍsbjörnMiðgildiRosa ParksJón Jónsson (tónlistarmaður)Hundasúra1978HFerskeytlaTaugakerfiðAserbaísjanKúbaListi yfir forseta BandaríkjannaSkyrAþenaNapóleonsskjölinVigurDNAPrag🡆 More