Pokaúlfur

Pokaúlfur (fræðiheiti: Thylacinus cynocephalus) er útdautt kjötætu pokadýr sem átti heima á meginlandi Ástralíu og eyjunum Tasmaníu og Nýju-Gíneu.

Síðasta þekkta lifandi dýrið var fangað árið 1930 í Tasmaníu.

Pokaúlfur
Pokaúlfur
Pokaúlfur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Undirflokkur: Theria
Innflokkur: Pokadýr (Marsupialia)
Ættbálkur: Ránpokadýr (Dasyuromorphia)
Ætt: Thylacinidae
Ættkvísl: Thylacinus
Tegund:
T. cynocephalus

Tvínefni
Thylacinus cynocephalus
(Harris, 1808)
Samheiti
List
  • Didelphis cynocephala Harris, 1808
  • Dasyurus cynocephalus Geoffroy, 1810
  • Thylacinus harrisii Temminck, 1824
  • Dasyurus lucocephalus Grant, 1831
  • Thylacinus striatus Warlow, 1833
  • Thylacinus communis Anon., 1859
  • Thylacinus breviceps Krefft, 1868
  • Thylacinus rostralis De Vis, 1893
Pokaúlfur
Höfuðkúpur pokaúlfs (vinstri) og úlfs (Canis lupus) eru mjög áþekkar, þrátt fyrir að vera ekki skyldar. Rannsóknir sýna að höfuðkúpulögun rauðrefs (Vulpes vulpes), er jafnvel enn líkari pokaúlfs.

Pokaúlfurinn var tiltölulega feiminn og ásamt því var hann næturdýr, með útlit meðalstórrar hunda, nema stíft skott og kviðpoka svipað og kengúra. Vegna samleitni þróun sýndi að líffærafræði og aðlögun svipað tígrisdýri (Panthera tigris) og úlfi (Canis lupus) á norðurhveli jarðar, eins og dökkar þverrendur sem geisluðu ofan af bakinu og höfuðkúpuform mjög svipað við hunda, þrátt fyrir að vera óskyldur þeim.

Heimildir

Pokaúlfur   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1930Nýja-GíneaPokadýrTasmaníaÁstralía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hólar í HjaltadalTónstigi9Guðmundur FinnbogasonGarðurJón ÓlafssonEpliVöðviHatariHæð (veðurfræði)LottóMuggurKjördæmi Íslands22. marsMargrét ÞórhildurTálknafjörðurGamli sáttmáliSendiráð ÍslandsSilfurbergABBASjálfstæðisflokkurinnEinhverfaBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Myndmál1526Otto von BismarckOlympique de MarseilleLögbundnir frídagar á ÍslandiGyðingarKanaríeyjarFrumaKrummi svaf í klettagjáMaríusGreinirKaíróBrúðkaupsafmæliNorskaBandaríska frelsisstríðiðEigið féP18 KonurÓlivínBretlandSpilavítiAlþingiRíkisstjórn ÍslandsSpánnMenntaskólinn í ReykjavíkTékklandHjaltlandseyjarNapóleon 3.AfríkaFenrisúlfurKópavogurPersaflóasamstarfsráðiðStýrivextirÍslensk krónaSveitarfélög ÍslandsSnjóflóðin í Neskaupstað 1974HitabeltiMýrin (kvikmynd)SamlífiPáskarSameining ÞýskalandsSpænska veikinHáskólinn í ReykjavíkSuðureyjarKubbatónlistEldgígurAmerískur fótboltiPersónuleikiHallgrímur PéturssonFjárhættuspil🡆 More