Paleógentímabilið

Paleógentímabilið eða forna tímabilið er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 65,5 milljónum ára og lauk fyrir 23,03 milljónum ára.

Það nær yfir fyrsta hluta nýlífsaldar og markast upphaf þess af fjöldaútdauða jurta og dýra, meðal annars risaeðlanna, sem batt endi á krítartímabilið.

Paleógentímabilið einkenndist af þróun spendýra sem urðu stærri og ríkjandi tegundir. Fuglar þróuðust líka í tegundir sem líkjast nútímafuglum. Loftslag kólnaði og innhöf hurfu frá Norður-Ameríku.

Paleógentímabilið skiptist í paleósentímabilið, eósentímabilið og ólígósentímabilið.

Paleógentímabilið  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FjöldaútdauðiJarðsögulegt tímabilKrítartímabiliðNýlífsöldRisaeðla

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Háskóli ÍslandsWayback MachineHarpa (mánuður)AkureyriÍþróttafélagið Þór AkureyriKári StefánssonKalkofnsvegurElísabet JökulsdóttirAladdín (kvikmynd frá 1992)GoogleKonungur ljónannaStigbreytingInnrás Rússa í Úkraínu 2022–DimmuborgirGrindavíkLýsingarorðFornafnNellikubyltinginThe Moody BluesUngverjalandTikTokHæstiréttur BandaríkjannaHjálpFjalla-EyvindurSkordýrMontgomery-sýsla (Maryland)SovétríkinXHTMLJón Múli ÁrnasonFelmtursröskunBarnafossGóaHarvey WeinsteinLýsingarhátturStórar tölurHljómskálagarðurinnGarðar Thor CortesFrakklandJürgen KloppÓlafur Ragnar GrímssonMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsGregoríska tímataliðPylsaEinar JónssonGuðrún AspelundSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Sædýrasafnið í HafnarfirðiSeglskútaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSeljalandsfossIKEAEl NiñoHæstiréttur ÍslandsKleppsspítaliIndriði EinarssonSæmundur fróði SigfússonListi yfir íslenska tónlistarmennMosfellsbærMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Fyrsti maíTenerífeRisaeðlurÞingvellirWolfgang Amadeus MozartFyrsti vetrardagurÝlirUppstigningardagurKrákaEivør PálsdóttirEgill EðvarðssonHalla Hrund LogadóttirSeinni heimsstyrjöldinKirkjugoðaveldiMadeiraeyjarMaineÓsló🡆 More