Tungumál Norn

Norn var tungumál ættað úr fornnorrænu sem talað var í Hjaltlandseyjum, í Orkneyjum og í Katanesi áður en lágskoska fór að taka þar yfir á 15.

öld">15. öld. Málið var þó notað eitthvað fram á 18. öld en ekki er nákvæmlega vitað hvenær það dó út. Leifar málsins lifa enn í skoskum mállýskum á svæðinu.

Dæmatexti

orkneysku norn (Wallace, 1700).

    Favor i ir i chimrie, Helleur ir i nam thite,
    gilla cosdum thite cumma, veya thine mota vara gort
    o yurn sinna gort i chimrie,
    ga vus da on da dalight brow vora.
    Firgive vus sinna vora
    sin vee Firgive sindara mutha vus,
    lyv vus ye i tumtation, min delivera vus fro olt ilt, Amen.

hjaltlensku norn (Low, 1774).

    Fy vor or er i Chimeri. Halaght vara nam dit.
    La Konungdum din cumma. La vill din vera guerde
    i vrildin sindaeri chimeri.
    Gav vus dagh u dagloght brau.
    Forgive sindorwara
    sin vi forgiva gem ao sinda gainst wus.
    Lia wus ikè o vera tempa, but delivra wus fro adlu idlu.
    For do i ir Kongungdum, u puri, u glori, Amen.

Færeyska.

    Faðir vár, Tú, sum ert í Himli.
    Heilagt verði navn Títt.
    Komi ríki Títt.
    Verði vilji Tín, sum í Himli, so á jørð.
    Gev okkum í dag okkara dagliga breyð.
    Og fyrigev okkum syndir okkara, so sum vit eisini fyrigeva teimum, ið móti okkum synda.
    Leið okkum ikki í frestingar, men frels okkum frá tí illa.
    Tí at títt er ríkið, valdið og heiðurin um allar ævir.
    Amen

Norræn.

    Faþer vár es ert í himenríki, verði nafn þitt hæilagt
    Til kome ríke þitt, værði vili þin
    sva a iarðu sem í himnum.
    Gef oss í dag brauð vort dagligt
    Ok fyr gef þu oss synþer órar,
    sem vér fyr gefom þeim er viþ oss hafa misgert
    Leiðd oss eigi í freistni, heldr leys þu oss frá öllu illu.

íslenska

    Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn,
    til komi þitt ríki, verði þinn vilji,
    svo á jörðu sem á himni.
    Gef oss í dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir,
    svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
    Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.
    Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.

Norska (Nýnorska)

    Fader vår, du som er i himmelen! Lat namnet ditt helgast.
    Lat riket ditt koma. Lat viljen din råda på jorda
    så som i himmelen.
    Gjev oss i dag vårt daglege brød. Forlat oss vår skuld,
    som vi òg forlèt våre skuldmenn.
    Før oss ikkje ut i freisting, men frels oss frå det vonde.
    For riket er ditt, og makta og æra i all æve. Amen.

Tags:

15. öld18. öldCaithnessFornnorrænaHjaltlandseyjarMálaættOrkneyjarSkoskaTungumál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslensk mannanöfn eftir notkunMetanÓlafur Grímur BjörnssonSegulómunKasakstanAlþingiskosningarRafeindSkytturnar þrjárListi yfir íslensk mannanöfnAngelina JolieÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSjálfstæðisflokkurinnHeyr, himna smiður1568SuðurskautslandiðJóhannes Sveinsson KjarvalHnappadalurHjartaSagnorðHellissandurBenedikt Sveinsson (f. 1938)Flugstöð Leifs EiríkssonarVestur-SkaftafellssýslaLeikfangasagaLögmál NewtonsÍslamFilippseyjarGíneuflóiFrumtalaÞjóðsagaEdda FalakSigrún Þuríður GeirsdóttirÞrymskviðaLatibærAgnes MagnúsdóttirMódernismi í íslenskum bókmenntumGarðaríkiÞróunarkenning DarwinsRifsberjarunniKoltvísýringurÞýskalandSilungurÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Franska byltinginKarl 10. FrakkakonungurEiginfjárhlutfallListi yfir dulfrævinga á ÍslandiGamli sáttmáliHeiðlóaBreiðholtTorfbærHindúismiTónstigiVöðvi24. marsÍslendingasögurÓlafur Ragnar GrímssonIndlandSeðlabanki ÍslandsElly Vilhjálms27. marsAriana GrandeListi yfir morð á Íslandi frá 2000VerkfallSukarnoHalldór LaxnessÓákveðið fornafnÞingvallavatnSprengjuhöllinIndóevrópsk tungumálFjallagrösEldborg (Hnappadal)Gunnar GunnarssonAusturríkiLögaðiliSjávarútvegur á ÍslandiVesturland🡆 More