Napóleonsstyrjaldirnar

Napóleonsstyrjaldirnar er samheiti yfir margar styrjaldir.

Hverjar þessar styrjaldir eru og hvenær þær hófust er mismunandi eftir fræðimönnum. Sumir telja að styrjaldartímabilið hafi hafist þegar Napóleon Bonaparte (sem styrjaldirnar eru nefndar eftir) náði völdum í Frakklandi árið 1799 en aðrir vilja meina að fyrsta styrjöldin hafi hafist þegar Stóra-Bretland hóf stríð við Frakkland árið 1803. Allir eru þó sammála um að þessu tímabili hafi lokið með sigri breskra og prússneskra hermanna á her Napóleons í orrustunni við Waterloo og undirritun friðarsáttmála þann 20. nóvember, 1815.

Napóleonsstyrjaldirnar
Orrustan við Trafalgar, eftir William Turner 1806-1808

Styrjaldirnar voru framhald á frönsku byltingarstríðunum sem hófust í kjölfar frönsku byltingarinnar árið 1789. Napóleonsstyrjaldirnar leiddu til upplausnar Heilaga rómverska ríkisins og vaxandi þjóðernishyggju í Þýskalandi og Ítalíu. Á sama tíma urðu hlutar spænska heimsveldisins sjálfstæðir. Sigur Bretlands í Napóleonsstyrjöldunum varð til þess að breska heimsveldið efldist og Bretland varð öflugasta ríki heims á 19. öld.

Napóleonsstyrjaldirnar  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

17991803181520. nóvemberFrakklandNapóleon BonaparteOrrustan við WaterlooPrússlandStyrjöldStóra-Bretland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Snorri MássonRóbert WessmanBæjarins beztu pylsurLindáViðreisnÍsöldJarðfræði ÍslandsCharles DarwinFrumefniFranz LisztSagnorðHallgrímskirkjaEtanólListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Ástþór MagnússonLatibærNjáll ÞorgeirssonLoftslagsbreytingarAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarJón GnarrÞjórsárdalurAndlagHernám ÍslandsTjaldurGamli sáttmáliDýrin í HálsaskógiSmáríkiSelma BjörnsdóttirSkuldabréfHollenskaRussell-þversögnSkíðastökkSkörungurÞorskurSkotlandGrænlandRagnarökLaufey Lín JónsdóttirBerlínarmúrinnÓlafur Ragnar GrímssonBúðardalurNifteindHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Sönn íslensk sakamálSaga ÍslandsFálkiÞjórsáEvrópaHvalirEiður Smári GuðjohnsenHarry PotterHallgerður HöskuldsdóttirSigrún EldjárnÓpersónuleg sögnHelga ÞórisdóttirÞorvaldur ÞorsteinssonStefán MániÞorriNo-leikurSkarphéðinn NjálssonFrosinnKváradagurGæsalappirÍslenski fáninnForsíðaSólstafir (hljómsveit)EldeyPylsaGreinirDanmörk1. maíHeiðarbyggðinSiðaskiptinKansasMeðalhæð manna eftir löndum🡆 More