Breska Heimsveldið

Breska heimsveldið var stærsta heimsveldi sögunnar og var öflugasta ríki jarðar á hátindi sínum.

Það var afrakstur landafundanna miklu sem hófust með sjóferðum og landkönnun Evrópubúa seint á 15. öldinni.

Breska Heimsveldið
Landsvæði Breska heimsveldisins árið 1897 merkt bleikum lit.

Árið 1921 bjuggu 458 milljónir manna í Breska heimsveldinu, en það var um það bil fjórðungur fólksfjölda heimsins á þeim tíma. Það náði yfir um það bil 33 milljónir km², sem er rúmur fjórðungur af landsvæði jarðar.

Tengill

  • „Hvaða lönd tilheyra Bretlandi?“. Vísindavefurinn.
Breska Heimsveldið   Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

15. öldLandafundirnir miklu

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BorgaralaunHvalirSamleitniMarilyn MansonHera HilmarsdóttirAlþingiskosningar 2017Forsetakosningar á Íslandi 2020VogarTálknafjörðurEvrópusambandiðJón GnarrPortsmouthHúsamúsLokiThe Dukes of HazzardForsetningGuðmundur SteinssonAmy WinehouseFaðir vorViðreisnKalda stríðiðPatrick SwayzeGolfAserbaísjanÞór (norræn goðafræði)Bjór á ÍslandiListi yfir íslensk mannanöfnDauðarefsingGunnar HelgasonOktóberbyltinginHinrik 7. EnglandskonungurKortisólSaga tölvuleikjavéla (fyrsta kynslóð)SjónvarpiðKristbjörg KjeldRússneska rétttrúnaðarkirkjanFonografMjónefstoddiAþenaKharkívFréttablaðið1929Íslenski fáninnSuðvesturkjördæmiSumardagurinn fyrstiLilja (kvæði)Baltasar SamperGuðmundur Felix GrétarssonListi yfir fugla ÍslandsSkálholtCristiano Ronaldo6. aprílLingua Franca NovaLewis CarrollGullfossEmilíana TorriniLaddiÍsafjörðurÞrælastríðiðMósesSkilaboðaskjóðanHilmar OddssonKnattspyrnufélag ReykjavíkurHeklaHaskell (forritunarmál)Vigdís FinnbogadóttirKörfuknattleikurLúðaVíkingur Heiðar ÓlafssonNúmeraplata10. maíListi yfir fiska á ÍslandiNorræn goðafræðiLinköping🡆 More