Nýlendustefna

Nýlendustefna er sú stefna eins ríkis að leggja önnur ríki og ríkislaus landsvæði undir sig, koma þar á stjórnarfarslegum og menningarlegum yfirráðum með nýlendustjórn og byggja þau landnemum.

Nýlenduveldið stjórnar nýlendunni með þeim hætti að nýta auðlindir hennar í eigin þágu, þar á meðal vinnu íbúa nýlendunnar, og sem markað fyrir sína eigin umframframleiðslu. Oft reynir nýlendustjórn einnig að koma á menningarlegum breytingum, t.d. hvað varðar tungumál, sbr. menningarleg heimsvaldastefna. Orðið heimsvaldastefna er notað um nýlendustefnu sem sækist eftir því að gera nýlenduveldið að heimsveldi.

Nýlendustefna
Safaríhjálmar eins og þessi urðu táknmynd nýlendustefnunnar.

Tengt er þetta efni um þetta

Ytri tenglar

  • „Hvað er nýlendustefna? Hver voru helstu nýlenduveldin og af hverju sölsuðu þau undir sig önnur lönd?“. (upprunalega hljóðaði spurningin „Hvers vegna voru nýlendur?, Hvernig var nýlendustefnan?“). Vísindavefurinn.

Tags:

HeimsvaldastefnaHeimsveldiLandnemiMenningarleg heimsvaldastefnaRíkiTungumál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Contra Costa-sýsla (Kaliforníu)FlateyriSaurySpænska veikinHafþór Júlíus BjörnssonConnecticutSkákJómsvíkinga sagaFallbeygingDanmörkGuðrún BjörnsdóttirHelsinkiHellhammerNiklas LuhmannGuðrún Katrín ÞorbergsdóttirFrosinnBesti flokkurinnListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSkotlandSjálfstæðisflokkurinnGrænlandHnúfubakurGrundarfjörðurÚrúgvæStöð 2FramsóknarflokkurinnVerg landsframleiðslaÁstralíaFallorðBloggPatricia HearstJóhann Berg GuðmundssonHámenningHafnarstræti (Reykjavík)GeirfuglNorður-ÍrlandVesturbær ReykjavíkurUngverjalandÓlafur Ragnar GrímssonSnjóflóðið í SúðavíkSvartfjallalandWikipediaSegulómunClapham Rovers F.C.NafnorðDátarMosfellsbærSkynfæriEiríkur BergmannListi yfir þjóðvegi á ÍslandiMyndhverfingBerlínarmúrinnLandsbankinnGistilífOrsakarsögnHrefnaListi yfir íslenskar hljómsveitirAtlantshafSiðaskiptinÁbrystirLitla-HraunGreinirSlóvenskaBjarkey GunnarsdóttirHjörvar HafliðasonLitáískaMinniEndaþarmurRómaveldiBretlandErmarsundKarlamagnúsListi yfir landsnúmerBreiðholtUrriði🡆 More