Miðfrumlífsöld

Miðfrumlífsöld er jarðsögulegt tímabil sem nær frá því fyrir 1.600 milljón árum til 1.000 milljón ára.

Þetta er annað tímabil frumlífsaldar. Frá þessum tíma höfum við nokkuð góða hugmynd um þau meginlönd sem til voru.

Miðfrumlífsöld
Strómatólítar í kalksteini frá miðfrumlífsöld í Bandaríkjunum.

Helstu viðburðir þessa tímabils eru uppbrot risameginlandsins Kólumbíu, myndun risameginlandsins Ródiníu og upphaf kynæxlunar lífvera. Þetta var blómaskeið strómatólíta.

Miðfrumlífsöld  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FrumlífsöldJarðsögulegt tímabil

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Lögbundnir frídagar á ÍslandiMenntaskólinn í KópavogiNafnorð í þýskuViðreisnMannsheilinnAustur-EvrópaMaríuerlaVottar JehóvaSporvalaLeifur heppniFaðir vorÞjóðhátíð í VestmannaeyjumJúlíus CaesarDavíð Þór JónssonSvartidauðiÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaKoltvísýringurMontserratÍslenski þjóðhátíðardagurinnListi yfir íslensk skáld og rithöfundaHarðfiskurIngvar E. SigurðssonSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Helgi magriSankti PétursborgSeptimius SeverusHaraldur ÞorleifssonJón Helgason (biskup)LoftslagHeklaOrkumálastjóriÍslandsbankiMorgunblaðiðLandselurTúrkmenistanHrafninn flýgurBrúttó, nettó og taraGuðmundur frá MiðdalForsetakosningar á Íslandi 20122002ForsetningHernám ÍslandsSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaJúlíana JónsdóttirEvrópusambandiðÚrkomaParísStigbreytingGestur PálssonAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)SíldReyniviðurMorðin á SjöundáMódernismi í íslenskum bókmenntumEyjafjallajökullForsíðaNáttúrlegar tölurListi yfir þjóðvegi á ÍslandiKennimyndJón GnarrBandaríkinUmsögnÍslenski hesturinnÁlfarLandvætturNjálsbrennaHallgrímur PéturssonVatnsaflsvirkjunÍbúar á ÍslandiFjallkonanStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsSveinn BjörnssonStefán MániFæreyjarHljóð🡆 More