Frumlífsöld

Frumlífsöld er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 2500 milljónum ára og lauk fyrir 542,0±1,0 milljónum ára.

Það nær yfir tímann áður en lífverum tók að fjölga mikið á jörðinni. Þetta er elsta tímabil jarðsögunnar að undanskilinni upphafsöld en saman nefnast þessar tvær aldir forkambríumtímabilið. Tímabilið skiptist í fornfrumlífsöld, miðfrumlífsöld og nýfrumlífsöld.

Frumlífsöld
Mottuberg frá frumlífsöld í Bólivíu

Einn mikilvægasti atburðurinn sem átti sér stað á frumlífsöld var súrefnisbyltingin þegar óbundið súrefni safnaðist fyrir lofthjúpi jarðar á miðfrumlífsöld. Þetta súrefni varð síðan grundvöllurinn fyrir mikla útþenslu lífríkis jarðar.

Tenglar

„Hvað getur þú sagt um frumlífsöld?“. Vísindavefurinn.

Frumlífsöld   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ForkambríumtímabiliðFornfrumlífsöldJarðsögulegt tímabilMiðfrumlífsöldNýfrumlífsöldUpphafsöld

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KrákaMoskvufylkiPortúgalBenedikt Kristján MewesBotnlangiFrumtalaTíðbeyging sagnaListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðFrosinnGarðabærÞingvallavatnSigurboginnHelga ÞórisdóttirBaldur Már ArngrímssonGaldurGoogleMynsturForsetakosningar á ÍslandiKári StefánssonNafnhátturHljómarVestfirðirAlmenna persónuverndarreglugerðinFóturEinar Þorsteinsson (f. 1978)Fiann PaulKnattspyrnufélagið ValurBreiðdalsvíkGísli á UppsölumÚkraínaBjarni Benediktsson (f. 1970)ÞjóðleikhúsiðSankti PétursborgAlaskaDísella LárusdóttirForsetningKleppsspítaliMicrosoft WindowsFyrsti vetrardagurÞingvellirMoskvaTaílenskaÍslenska sjónvarpsfélagiðÓðinnÍslandKristján 7.Jakobsvegurinn1. maíMosfellsbærWikiHæstiréttur ÍslandsISO 8601Listi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennSelfossÆgishjálmurÍslenski fáninnLandsbankinnJón Páll SigmarssonStari (fugl)Sönn íslensk sakamálEiríkur Ingi JóhannssonMontgomery-sýsla (Maryland)HektariNúmeraplataSigrúnDjákninn á MyrkáSólstöðurHæstiréttur BandaríkjannaEvrópaUngmennafélagið AftureldingÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva🡆 More